Leita í fréttum mbl.is

ESB betlar í Kína - Ísland dregur brátt ESB-umsókn tilbaka

Leiđtogi öflugasta ríkis Evrópusambandsins, Angela Merkel kanslari Ţýskalands, er í betliferđ til Kína vegna ţess ađ skuldakreppan hefur gert evruland fátćkari en ţađ var. Skötuhjúin viđ stjórnvöli á minnsta ríkinu sem íhugađ hefur ađild ađ Evrópusambandinu virđast loksins skilja ađ fyrir sćmilega stöndugt ríki er ekkert í bođi í Brussel.

Jóhanna Sig. forsćtisráđherra og Steingrímur J. allsherjarráđherra skrifuđu grein í tilefni af ţriggja ára afmćli ríkisstjórnarinnar. Ţau vekja athygli á ţví ađ hagvöxtur verđur hér tvöfalt til ţrefalt meiri en í Evrópusambandinu. 

Hagvöxtur reynist meiri en spáđ var, líklega 3,5 til 4 prósent á síđasta ári. Hann gćti hćglega orđiđ 2,5 til 3 prósent á ţessu ári en til samanburđar er ţví spáđ ađ hann verđi 1,5 prósent ađ jafnađi innan Evrópusambandsins.

Í framhaldi gera skötuhjúin grein fyrir umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu međ ţessum orđum

Samkvćmt ákvörđun meirihluta Alţingis er nú veriđ ađ kanna til fullnustu kosti og galla ađildar.

Ţađ er ekki lengur ríkisstjórnarmál ađ Ísland verđi ađili ađ Evrópusambandinu og í raun er tćplega um umsókn ađ rćđa, segja ţau Jóhanna og Steingrímur, heldur er Alţingi ađ kanna máliđ. Steingrímur J. er nýkominn frá Brussel ađ kanna undirtektir og niđurstađa hans er ađ umsóknin sé dauđ - en ţađ má bara ekki segja ţađ upphátt strax.

 


mbl.is Meira kínverskt fé fyrir ESB?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 79
  • Sl. sólarhring: 412
  • Sl. viku: 1993
  • Frá upphafi: 1186849

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 1766
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband