Leita í fréttum mbl.is

Ein mynt, einn seðlabanki en ekkert fjármálaráðuneyti

Í evrulandi er ein mynt og einn seðlabanki en heil 17 fjármálaráðuneyti aðildarríkjanna sem mynda evru-samstarfið. Til að evran eigi sér einhverja framtíð þarf eitt fjármálaráðuneyti að standa á bakvið myntina.

Fjárlagabandalagið, sem samþykkt var í vetur, en nýr Frakklandsforseti vill ekki að taki gildi að óbreyttu, var skref í átt að einu fjármálaráðuneyti evru-ríkjanna 17.

Rifjum að eins upp hvað fjármálaráðuneyti gerir: ákveður skatta og hvernig ríkisfjármálum skuli háttað.

Eitt fjármálaráðuneyti fyrir evru-ríkin 17 þýðir bara eitt: Stór-Evrópa. Og þangað á Ísland nákvæmlega ekkert erindi.


mbl.is Evrusvæðið var „mjög nálægt hruni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 228
  • Sl. sólarhring: 444
  • Sl. viku: 2708
  • Frá upphafi: 1164915

Annað

  • Innlit í dag: 196
  • Innlit sl. viku: 2325
  • Gestir í dag: 187
  • IP-tölur í dag: 186

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband