Leita í fréttum mbl.is

Eftirlćti ESB-sinna stendur í ljósum logum

Ríki utan evru-samstarfsins byggja upp viđbragđsáćtlanir vegna yfirvofandi hruns evrunnar. Hér á Íslandi ráđast ESB-sinnar í auglýsingaherferđ til ađ kynna kosti evrunnar.

Samtökin Já Ísland birtu auglýsingu í Fréttablađinu ţar sem gefiđ er í skyn ađ ţađ hefđi veriđ mörgum milljónum hagstćđara ađ taka húsnćđislán í evrum en í verđtryggđum krónum. 

Ţetta er mjög villandi. Evrulániđ hefđi auđvitađ stökkbreyst eins og öll önnur erlend lán hafa gert og hefđi ţví veriđ mörgum milljónum óhagstćđara fyrir lántakann en verđtryggđa krónu lániđ. 

Ţađ er eftirtektarvert ađ Já Ísland telji sig ţurfa ađ beita blekkingum til ađ sannfćra ţjóđina um ađ ganga í ESB. Vćri ekki nóg ađ benda einfaldlega á ţađ sem er satt og rétt, ađ vextir voru lćgri í ESB en á Íslandi. Enginn mćlir á móti ţví. Viđ getum hins vegar deilt um hvort líklegt sé ađ viđ fáum ţá lágu vexti í framtíđinni, ef gengiđ yrđi í ESB.

Stóra villan í ţessari auglýsingu Já Ísland samtakanna felst í ţví ađ krónulániđ er verđbćtt en evrulániđ er sýnt í krónum og látiđ eins og krónur hafi ekkert falliđ í verđi. Ţetta er kallađ ađ bera saman epli og appelsínur. 

Ţađ gćti veriđ gagnlegra ađ skođa raunveruleg dćmi um hvernig ţeim hefur reitt af sem tóku húsnćđislán í evrulandi. Eru ţeir virkilega í betri stöđu en íslenskir lántakendur?

 

Saga frá Írlandi
Patrick og kćrasta hans keyptu sér litla en fallega íbúđ 2006 í miđbćnum í Dublin á 1 milljónir evra (ţá 80 m ISK). Ţau fengu lán fyrir öllu kaupverđinu á 3% breytilegum vöxtum. Síđan hefur húsnćđisverđ í Dublin lćkkađ um 50%. Ţau skulda enn 900 ţúsund EUR (nú 144 m ISK). Atvinnuleysi hefur fariđ úr 4% í 14% og ţá eru ekki taldir ţeir hundruđir ţúsunda sem flutt hafa úr landi. Patrick var einn af ţeim fjölmörgu sem misstu vinnuna. Kćrastan var heppnari og slapp međ 20% launalćkkun. Ţau hafa tapađ 500 ţús EUR (80 m ISK) Ţau búa í evrulandi.

Saga frá Hollandi
Tom keypti sér lítiđ hús í Hollenskum smábć á 500 ţús. EUR (40 m ISK)  áriđ 2006. Hann fékk lán fyrir 110% (550 ţús EUR ţá 44 m ISK) af kaupverđinu á 2% breytilegum vöxtum. Nú hefur húsiđ hans lćkkađ um 20% í 400 ţús EUR (64 m ISK) en lániđ er í 500 ţús EUR (80 m ISK). Nú er taliđ útlit fyrir ađ fasteignaverđ eigi eftir ađ lćkka um 20% í viđbót á nćstunni. Tom heldur samt vinnunni og hefur ekki tekiđ á sig launalćkkun. Hann hefur "ađeins" tapađ 100 ţ EUR (8 m ISK). Tom býr í evrulandi.

 

Saga frá Íslandi (tölur úr auglýsingu Já Ísland)
Jón keypti íbúđ áriđ 2006 á 40 milljónir kr. Fékk verđtryggt lán upp á 18.5 milljónir međ 4,7% vöxtum. 
Nú er húsiđ hans metiđ á 39 milljónir kr. Hann hefur tapađ ţar 1 milljón og eftirstöđvar lánsins hafa hćkkađ um 9 m ISK. 

 

Hvađ má álykta af ţessum dćmum?
Útgjöld til húsnćđismála eru ţungbćr í Evrópu líka ekki bara á Íslandi. Ţađ er villandi ađ draga upp einhverja sćluveröld eins og Já Ísland samtökin gera í sínum auglýsingum. Ţađ verđur ađ segja alla söguna.

Ef Ísland hefđi veriđ í Evrópusambandinu og veriđ međ evru (eins og Írland) ţá hefđi fasteignabólan hugsanlega risiđ enn hćrra og fasteignaverđ falliđ meira, atvinnuleysi meira, viđ hefđum ţurft ađ taka á okkur skuldir einkabankanna (ICESAVE) eins og Írarnir. Fasteignalánin vćru ţá eflaust ekki minna vandamál en ţau eru í ţessum löndum og eins og ţau eru í dag. 

 

Framtíđin skiptir máli
Nú glímir evruland viđ mjög stór vandamál og innra ójafnvćgi sem ekki sér fyrir endann á. Lánakjör margra ađildarríkja myntbandalagsins eru nú orđin mjög slćm og mun verri en Íslands. Lánakjör til húsnćđiskaupa í framtíđinni munu fara fyrst og fremst eftir skuldastöđu hverar ţjóđar. Ísland hefur miklar auđlindir og ţví mun meiri getu en flestar ţjóđir til ađ greiđa niđur skuldir. En viđ verđum samt ađ sýna ráđdeild og lćra af mistökum. Látum alls ekki glepjast af draumórum um ađ ESB geti leyst okkar vanda. Ţeir ţurfa meiri hjálp en viđ.


mbl.is Spyr um viđbragđáćtlun stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 314
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 2395
  • Frá upphafi: 1188531

Annađ

  • Innlit í dag: 275
  • Innlit sl. viku: 2171
  • Gestir í dag: 261
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband