Leita í fréttum mbl.is

Jón Ormur: tveir kostir í evru-kreppu

Fjárlagasáttmáli ESB er gerđur til ađ setja plástur á opiđ evru-sár og mun ekki endast lengi. Írski stjórnmálaskýrandinn og hagfrćđingurinn David MacWilliams hvetur landa sína til ađ hafna sáttmálanum enda ađeins framlenging á hengingarsnörunni og gera illt verra.

Jón Ormur Halldórsson skrifar grein í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann stillir upp tveim meginkostum sem Evrópusambandiđ stendur frammi fyrir. Gefum Jóni Ormi orđiđ

Um tvćr leiđir er ađ velja. Önnur er sú ađ gefast upp á evrunni. Ţótt ţokkalega gengi ađ leysa urmul af tćknilegum og lagalegum hnútum yrđi ţetta án nokkurs vafa svo dýrt ađ heimskreppa hlytist af. Hún yrđi ekki endilega langvarandi á heimsvísu en Evrópa yrđi aldrei aftur stćrsta efnahagssvćđi jarđar. Efnalegt öryggisleysi í álfunni myndi líka án efa breyta henni í verri stađ. Međ ţví yrđi heimurinn grárri og fátćkari. Hin leiđin er ađ dýpka samrunann í Evrópu og tengja lönd evrusvćđisins svo sterkt saman ađ ekki verđi aftur snúiđ. Ţetta er tiltölulega einfalt tćknilega, svona miđađ viđ annađ, en afar erfitt pólitískt. Ţetta krefst víđtćks og almenns trausts á milli landa. Ţađ er einmitt ţađ sem hefur ţorriđ í Evrópu ađ undanförnu.

Jón Ormur endurrómar sjónarmiđ alţjóđlegra álitsgjafa: annađ tveggja gerist ađ evru-samstarfiđ leggst af eđa hitt ađ Stór-Evrópa verđi til og ţjóđríkin valdalaus héröđ í nýja ríkinu.

Í hvorugu tilfellinu ćtti Ísland ađ koma nálćgt Evrópusambandinu. Afturköllum ESB-umsóknina strax.

 


mbl.is Kosiđ um fjárlagasáttmála á Írlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband