Leita í fréttum mbl.is

Innrætingarferðir til Brussel

Leynd hvílir yfir hvaða sveitarstjórnarmenn þágðu boð Evrópusambandsins að koma til Brussel og fá allt ókeypis gegn því að hlusta á fyrirlestra um ágæti ESB. Til að gera ferðirnar enn ábatasamari fyrir sveitarstjórnarmenn fá þeir dagpeningaí reiðufé í umslagi - svona eins til að undirstrika að hér eru aá ferðinni nótulaus viðskipti.

Björn Bjarnason gerir innrætingarferðirnar að umtalsefni á Evrópuvaktinni og segir

Séu sveitarstjórnarmenn utan vinnutíma þegar þeir þiggja boð í skemmtiflug til útlanda gildir það ekki þegar þeir ferðast í hinum alvarlega tilgangi að kynna sér áhrif hugsanlegrar ESB-aðildar á sveitarstjórnarstigið. Til ferðarinnar er stofnað til að móta skoðanir þeirra, ESB er að afla sér stuðningsmanna að fyrirmælum stækkunardeildar sambandsins.

Geri allar siðareglurnar sem samþykktar hafa verið undanfarið ekki ráð fyrir því að kjörnir fulltrúar upplýsi umbjóðendur sína um þátttöku í innrætingarferðum ESB er stærri glufa í þeim en ætla hefði mátt að óreyndu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband