Leita í fréttum mbl.is

Evran klýfur ESB í tvo hluta

Ađeins 17 ríki af 27 ESB-ríkjum nota evru fyrir gjaldmiđil. Evru-ríkin róa lífróđur til ađ bjarga gjaldmiđlinum. Ástćđan fyrir ţví ađ evran er í hćttu er ójafnvćgi innan myntsvćđisins.

Í grófum dráttum er stađan ţannig ađ suđuhlutinn, Portúgal, Spánn, Ítalía og Grikkland, glímir viđ fjárlagahalla, mikiđ atvinnuleysi og lítinn hagvöxt. Norđurhlutinn, Ţýskaland, Holland, Austurríki og Finnland, býr viđ mun betri efnahagsađstćđur.

Til ađ leysa vanda evrunnar er ađeins ein leiđ, ţótt útfćrslan geti veriđ međ ýmsu móti. Hún er sú ađ Norđur-Evrópa fjármagni Suđur-Evrópu á líkan hátt og ríkari hluti Bandaríkjanna fjármagnar fátćka brćđur og systur í efnaminni fylkjum.

Ef ţađ tekst ađ finna leiđ til ađ flytja fjármagn frá Ţjóđverjum og öđrum efnameiri ríkjum evrunnar í norđri til fátćkari ríkja í suđri án ţess ađ evru-samstarfiđ springi ţá er kominn vísir ađ Stór-Evrópu.

Jafnframt er deginum ljósara ađ ríki eins og Bretland, Svíţjóđ, Danmörk og Pólland munu ekki taka ţátt í tilrauninni ađ búa til Stór-Evrópu til ađ bjarga evrunni.

Hvernig sem allt veltur mun evran splundra Evrópusambandinu eins og viđ ţekkjum ţađ í dag. Af ţví leiđir, vitanlega, ađ Ísland á ađ draga tilbaka vanhugsuđu umsóknina frá 16. júlí 2009.


mbl.is Illugi Gunnarsson: Breyttar forsendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 361
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband