Leita í fréttum mbl.is

Ólafur Ragnar og utanríkisstefna ţjóđarinnar

Ólafur Ragnar Grímsson forseti talar fyrir utanríkisstefnu ţjóđarinnar ţegar hann hafnar ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Afgerandi meirihluti ţjóđarinnar er á móti ađild og stjórnmálaályktanir ţriggja flokka af fjórum á alţingi hafna ađild. Ađeins Samfylkingin vill Ísland inn í Evrópusambandiđ.

Ólafur Ragnar útskýrir í nokkrum setningum hvers vegna Ísland á ekki heima í Evrópusambandinu.

Mín afstađa hefur byggst á nokkrum atriđum. Eitt er ađ viđ erum hluti af Norđur-Atlandshafinu og norđurhluta Evrópu. Nágranni okkar í vestri, Grćnland ákvađ ađ yfirgefa Evrópusambandiđ. Nágranni okkar í austri, Noregur, gekk tvisvar í gegnum ţjóđaratkvćđagreiđslur um inngöngu í Evrópusambandiđ og mistókst í bćđi skiptin. Ef ţú ferđ um alla norđanverđa Evrópu frá Grćnlandi gegnum Ísland, Bretland, Noreg, Danmörku og Svíţjóđ er ţađ ekki fyrr en á Finnlandi sem ţú finnur evruríki.

Í reynd hefur nánast öll Norđur-Evrópa ákveđiđ ađ halda í eigin gjaldmiđil og ef ţú bćtir viđ landfrćđilegri stađsetningu okkar og hvernig nágrannaríki okkar hafa valiđ ađ fara ađra leiđ í gjaldmiđilsmálum og bćtir svo viđ yfirráđunum yfir landhelginni og auđlindum landsins. Ţađ hefur alltaf veriđ mitt mat ađ ţađ vćri betra fyrir Ísland, ađ ţessu gefnu, ađ halda ţjóđinni utan viđ Evrópusambandiđ,“ sagđi Ólafur Ragnar.

Er ekki ráđ ađ ríkisstjórnin setjist á skólabekk á Bessastöđum?


mbl.is „Sigur lýđrćđislegrar byltingar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband