Leita í fréttum mbl.is

ESB-viðræður eru í þykjustunni

Ekkert gerist í viðræðum Íslands og Evrópusambandsins vegna þess að ríkisstjórn Íslands er ekki með umboð til að aðlaga íslenskt regluverk að kröfum ESB. Umboðið er ekki fyrir hendi þar sem aðildarumsóknin var send til Brussel 2009 til að fá að vita ,,hvað væri í pakkanum."

Evrópusambandið semur ekki tilboð handa umsóknarríkjum heldur ætlast til að umsóknarríki aðlagi sig reglum og lögum sambandsins jafnt og þétt á meðan viðræður standa yfir.

Þær þykjustuviðræður, sem nú standa yfir, eru til marks um öngstrætið sem ESB-umsókn Össurar og Samfylkingar er komin í.

 Flokkshagsmunir Samfylkingar eru að halda umsókninni til streitu á meðan þjóðarhagsmunir eru að afturkalla umsóknina enda var illa að henni staðið.


mbl.is Viðræðurnar skammt á veg komnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 216
  • Sl. sólarhring: 445
  • Sl. viku: 2696
  • Frá upphafi: 1164903

Annað

  • Innlit í dag: 187
  • Innlit sl. viku: 2316
  • Gestir í dag: 179
  • IP-tölur í dag: 177

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband