Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsóknin er Icesave í öðru veldi

Ólafur Ragnar Grímsson forseti er með umboð frá þjóðinni sem hvorki aðrir stjórnmálamenn né stjórnmálaflokkar geta státað af. Ólafur Ragnar lagði fyrir dóm þjóðarinnar ákvarðanir sínar um að vísa Icesave-samningum ríkisstjórnarinnar við Breta og Hollendinga í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ólafur Ragnar hlaut afgerandi kosningu í sumar sökum þess að þjóðin fannst hann standa sig þegar ríkisstjórnin tók flokkshagsmuni fram yfir þjóðarhagsmuni.

ESB-umsóknin er annað og allvarlegra dæmi þar sem þröngir flokkshagsmunir eins flokks, Samfylkingarinnar, eru ráðandi á kostnað almannahags.

Ef ríkisstjórnin lætur ekki segjast, og afturkallar ESB-umsóknina, verður stjórnin að axla sín skinn og hverfa á braut. Forsetinn getur leyst upp þingið og boðað til kosninga ef forsætisráðherra neitar að horfast í augu við blákaldar pólitískar staðreyndir.


mbl.is Stjórnarskráin ramminn sem hélt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 212
  • Sl. sólarhring: 234
  • Sl. viku: 1177
  • Frá upphafi: 1118100

Annað

  • Innlit í dag: 166
  • Innlit sl. viku: 1023
  • Gestir í dag: 159
  • IP-tölur í dag: 150

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband