Leita í fréttum mbl.is

Bretar úr ESB, Ísland inn

Japanski risabankinn Nomura telur vaxandi líkur á brotthvarfi Bretlands úr Evrópusambandinu í nýrri skýrslu. Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Bretalands viðraði sömu skoðun fyrir nokkrum dögum.

 Ástæðan fyrir mögulegu brotthvarfi Breta er að evru-ríkin 17 í Evrópusambandinu, sem telur 27 ríki, munu stórauka miðstýringuna á efnahagsmálum með tilheyrandi fullveldisframsali. Eina lausnin til bjargar evrunni er að smíða sterkara stjórnkerfi í kringum myntsamstarfið. Bretar eru ekki með evru og ætlar sér ekki að taka hana upp.

Kröfur um aukið fullveldisframsal til Brussel eru líklegar til að leiða til þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um aðildina að Evrópusambandinu. Og meiri líkur en minni eru að breskur almenningur samþykki brotthvarf úr ESB.

Ísland, á hinn bóginn, er með standandi umsókn um aðild að evru-samstarfinu. Í ljósi aðstæðna er íslenska umsóknin tragí-kómísk.


mbl.is Evran verði tekin upp sem fyrst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 1252
  • Frá upphafi: 1120722

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1109
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband