Leita í fréttum mbl.is

ESB-ađlögun á fullt skriđ eftir kosningar

Steingrímur J. Sigfússon formađur VG ćtlar ađ láta ESB-umsóknina standa fram yfir alţingiskosningar og setja síđan ađlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandiđ á fullt skriđ - fái ríkisstjórnarflokkarnir haldiđ velli. Ţetta má lesa úr svari Steingríms J., sem ráđherra sjávarútvegs og landbúnađar, viđ fyrirspurn ţingmannanna Jóns Bjarnasonar og Atla Gíslasonar.

Í svarinu viđurkennir Steingrímur J. ađlögunarkröfu Evrópusambandsins međ ţessum orđum

Ţeir Atli og Jón spurđu einnig hvort ESB geti krafist ţess ađ tilteknum áföngum verđi náđ í ađlögun íslenskrar stjórnsýslu ađ löggjöf ESB áđur en samningskaflanum um landbúnađ verđur lokađ. Í svari ráđherra segir ađ viđrćđur um samningskaflann séu ekki hafnar og ţví ótímabćrt ađ geta sér til um hvort og ţá hvernig ESB kunni ađ setja fram lokunarviđmiđ í kaflanum. „Rýniskýrsla ESB um landbúnađarkafla viđrćđnanna nefnir stefnu íslenskra stjórnvalda um ađ ekki verđi ráđist í breytingar fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sú ađgerđaáćtlun sem nú liggur fyrir byggist á ţeirri nálgun.“

Ađeins 18 kaflar af 35 samningsköflum í viđrćđum viđ ESB hafa veriđ opnađir. Ástćđan er sú ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur ekki treyst sér til ađ mćta ađlögunarkröfum Evrópusambandsins.

Ef ríkisstjórnin heldur velli verđur litiđ svo á ađ hún sé komin međ umbođ frá kjósendum til ađ setja ađlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandiđ á fullt skriđ.


mbl.is Engu breytt fyrir atkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 178
  • Sl. sólarhring: 320
  • Sl. viku: 1752
  • Frá upphafi: 1208964

Annađ

  • Innlit í dag: 155
  • Innlit sl. viku: 1618
  • Gestir í dag: 151
  • IP-tölur í dag: 148

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband