Leita í fréttum mbl.is

ESB-ađlögun á fullt skriđ eftir kosningar

Steingrímur J. Sigfússon formađur VG ćtlar ađ láta ESB-umsóknina standa fram yfir alţingiskosningar og setja síđan ađlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandiđ á fullt skriđ - fái ríkisstjórnarflokkarnir haldiđ velli. Ţetta má lesa úr svari Steingríms J., sem ráđherra sjávarútvegs og landbúnađar, viđ fyrirspurn ţingmannanna Jóns Bjarnasonar og Atla Gíslasonar.

Í svarinu viđurkennir Steingrímur J. ađlögunarkröfu Evrópusambandsins međ ţessum orđum

Ţeir Atli og Jón spurđu einnig hvort ESB geti krafist ţess ađ tilteknum áföngum verđi náđ í ađlögun íslenskrar stjórnsýslu ađ löggjöf ESB áđur en samningskaflanum um landbúnađ verđur lokađ. Í svari ráđherra segir ađ viđrćđur um samningskaflann séu ekki hafnar og ţví ótímabćrt ađ geta sér til um hvort og ţá hvernig ESB kunni ađ setja fram lokunarviđmiđ í kaflanum. „Rýniskýrsla ESB um landbúnađarkafla viđrćđnanna nefnir stefnu íslenskra stjórnvalda um ađ ekki verđi ráđist í breytingar fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sú ađgerđaáćtlun sem nú liggur fyrir byggist á ţeirri nálgun.“

Ađeins 18 kaflar af 35 samningsköflum í viđrćđum viđ ESB hafa veriđ opnađir. Ástćđan er sú ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur ekki treyst sér til ađ mćta ađlögunarkröfum Evrópusambandsins.

Ef ríkisstjórnin heldur velli verđur litiđ svo á ađ hún sé komin međ umbođ frá kjósendum til ađ setja ađlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandiđ á fullt skriđ.


mbl.is Engu breytt fyrir atkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 321
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband