Leita í fréttum mbl.is

Merkel vill sameiginleg fjárlög evru-landanna

Ţjóđverjar ćtla ađ leggja fram tillögu á nćsta leiđtogafundi evru-ríkjanna 17 ađ ţau taki upp sameiginleg fjárlög. Ţessi tillaga er róttćkasta hugmyndin sem komiđ hefur fram um lausn á kreppunni sem kennd er viđ sameiginlegan gjaldmiđil Evrópusambandsins.

Die Welt segir ađ hugmyndin sé til ţess ćtluđ ađ kveđa í kútinn umrćđu um sameiginlega skuldabréfaútgáfu evru-ríkjanna. Rök ţýsku ríkisstjórnarinnar er ađ međ sameiginlegum fjárlögum fylgist ađ fjármagn og ábyrgđ.

Sameiginleg fjárlög fćlu í sér stóraukinn samruna evru-landanna 17og ţau yrđu viđskila viđ hin tíu sem eru í Evrópusambandinu en búa viđ eigin gjaldmiđil.


mbl.is Ţurfa 59,3 milljarđa evra fjárhagsađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 46
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2009
  • Frá upphafi: 1176863

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 1829
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband