Leita í fréttum mbl.is

Össur boðar fullveldi og sjálfstæða mynt í New York

Aðaltalsmaður ESB-umsóknar Íslands, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, eyddi ekki einu orði á Evrópusambandið og umsóknina í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðuþjóðanna. Þvert á móti auglýsti hann eymd atvinnuleysis í Evrópu og lagði áherslu á að íslenska leiðin út úr kreppunni virkaði.

Hér er sá bútur ræðunnar sem fjallar um viðspyrnu úr kreppu og hvernig Ísland stendur betur að vígi en löndin í Evrópu.

Times have been tough in Iceland. In the recession in Europe we were the first country down, but we were also the first country up. If there is any lesson to be drawn from the Icelandic recovery it is that austerity doesn't work on it's own. Iceland certainly went through her share of austerity, but we also raised taxes, especially on the wealthy, and used the revenue to stimulate growth and ensure the welfare system was intact. Today, we have some of the lowest unemployment in Europe, and robust economic growth. The Icelandic model works.

Ef reynslurökin sýna ótvírætt að fullveldi og sjálfstæð mynt sé forsenda þess að komast skikkanlega úr kreppu hvers vegna er Ísland þá með standandi umsókn um aðild að Evrópusambandinu?


mbl.is „Netanyahu - rífðu niður vegginn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2021
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 699
  • Frá upphafi: 995173

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 483
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband