Leita í fréttum mbl.is

Minnimáttarkennd ESB-sinna

ESB-sinnar á Íslandi, til dćmis Ţorsteinn Pálsson, bođa ţá stefnu ađ Íslandi eigi ađ ganga inn í Evrópusambandiđ til ađ ná tökum á efnahagsmálum sínum. En ţađ er einmitt inn í Evrópusambandinu sem ţjóđir eins og Írar, Portúgalir, Grikkir og Spánverjar hafa misst tökin á sínum efnahagsmálum.

Ţćr ţjóđir sem standa utan kjarnasamstarfs ESB, ţ.e. evrunni, standa mun betur efnahagslega heldur en evruţjóđirnar. Bretar, Danir, Svíar og Pólverjar eru ekki međ evru og verđa ekki međ ţann gjaldmiđil í fyrirsjáanlegri framtíđ ţar sem enginn áhugi er fyrir efnahagslegu sjálfsmorđi í ţessum ríkjum. En hér heima klifa ESB-sinnar á ţví ađ ađild ađ sambandinu og upptaka evru sé lausn á öllum efnahagsvvanda Íslands.

Evru-ríkin 17 róa lífróđur til ađ bjarga evrunni. Fáir veđja á ađ takist ađ halda gjaldmiđlasamstarfinu áfram međ öllum ríkjunum 17 og eru Grikkir og Portúgalir líklegastir til ađ yfirgefa samstarfiđ. En jafnvel ţótt ţađ takist ađ halda samstarfinu áfram međ öllum innanborđs mun eftir standa gerbreytt Evrópusamband.

Ţćr tíu ţjóđir sem eru í Evrópusambandinu en ekki međ evru munu ekki taka ţátt í tilraun međ sameiginleg fjárlög evru-ríkjanna. Verđi slíkri tilraun hrint af stokkunum munu evru-ţjóđirnar afsala sér efnahagslegu fullveldi til Brussel. Mörg ár, ef ekki áratugir, munu líđa ţangađ til kveđiđ verđur upp úr um ţađ hvort tilraunin hafi heppnast eđa ekki.

Evru-ríkin 17 verđa sérstakt Evrópusamband međ sameiginleg fjárlög og sameiginlegar eftirlitsstofnanir og sameiginlega stefnu í helstu málum samfélagsins. Ţau tíu ESB-ríki sem standa utan evrunnar verđa í sömu stöđu og Ísland og Noregur eru í dag gagnvart Evrópusambandinu. Samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ eđa viđlíka samningur mun mynda ramma um samband evrópuţjóđa sem ekki eru í evru-samstarfi.

ESB-sinnar á Íslandi láta eins og Evrópusambandiđ sé óbreytt frá 2009, ţegar umsókn Íslands var lögđ fram. Allir sem nenna ađ fylgjast međ stjórnmálaumrćđunni í Evrópu vita ađ svo er ekki: Evrópusambandiđ er í reynd tvískipt í dag ţar sem leiđtogar evru-ríkjanna funda reglulega án ţess ađ bjóđa hinum sem ekki búa viđ evru. Og ţađ verđur ekki snúiđ tilbaka.

Af ţví leiđir er ađeins tímaspurning hvort verđur á undan, ađ evran splundrist eđa ađ formlegur klofningur verđi í Evrópusambandinu á milli evru-ríkjanna 17 og hinna tíu sem ekki búa viđ evru.

Íslenskri ESB-sinnar reyna ađ telja ţjóđinni trú um ađ Íslendingar eigi meira sameiginlegt međ Ţjóđverjum, Frökkum, Spánverjum og Ítölum en Bretum, Dönum og Svíum - ađ ekki sé talađ um Norđmenn - og ađ viđ eigum ţess vegna ađ halda umsókninni um ESB-ađild til streitu.

Málflutningur ESB-sinna byggir ekki á neinni greiningu á ástandinu í Evrópu, ađeins vćli um ađ Íslendingar geti ekki bjargađ sér sjálfir. Vanmetakenndin blindar ESB-sinnum sýn á ţađ sem blasir viđ öllum öđrum: Ísland međ fullveldi og eigin gjaldmiđli er á leiđinni úr kreppu, sem var skammvinn, en Evrópusambandiđ er í langvinnri pólitískri og efnahagslegri kreppu sem ekki sér fyrir endann á.

 


mbl.is Vill kjósa um framtíđ Breta í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 147
  • Sl. sólarhring: 246
  • Sl. viku: 2120
  • Frá upphafi: 1182884

Annađ

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 1852
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband