Leita í fréttum mbl.is

Sátt um framtíđ EES í augsýn

Valgerđur Sverrisdóttir, utanríkisráđherra, segir allt benda til ađ sátt náist innan skamms á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins um stćkkun Evrópska efnahagssvćđisins (EES) samkvćmt fréttum Ríkisútvarpsins. Deilt hefur veriđ um framlög í Ţróunarsjóđ Evrópusambandsins eftir inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í sambandiđ og um ađgang EFTA-ríkjanna ađ mörkuđum í ţessum nýju sambandsríkjum. Evrópusambandiđ hefur krafist aukinna framlaga í Ţróunarsjóđ sambandsins sem einkum er ćtlađur til ađstođar viđ uppbyggingu í nýjum ríkjum sambandsins, fyrrum Austantjaldslöndum, í skiptum fyrir ađgang ađ mörkuđum í Búlgaríu og Rúmeníu sem gengu í Evrópusambandiđ í fyrra.

Krafan hefur ađallega stađiđ upp á Norđmenn sem bera meginţungann af ţessum greiđslum en Ísland og Lichtenstein ţurfa einnig ađ auka sínar greiđslur. Valgerđur segir ađ fyrir helgina hafi veriđ haldinn fundur um máliđ, niđurstöđur hans hafi veriđ jákvćđar.

Frá Noregi bárust ţćr fréttir í vikunni ađ deilan hefđi stađiđ um hvort Norđmenn ćttu ađ greiđa ţá rúmlega 5 miljarđa króna sem Evrópusambandiđ hefur krafist. Ţeir hafa samţykkt nćr alla upphćđina en óánćgja er í Noregi međ hvađ Ísland og Lichtenstein sleppi međ lágar upphćđir í viđbótargreiđslur, 150 miljónir fyrir Ísland. Undanfarin ár hafa Íslendingar greitt um 550 miljónir króna á ári í Ţróunarsjóđinn. Valgerđur segir rétt ađ krafan standi um meiri greiđslur. og ekki sé útilokađ ađ verđa viđ ţeim kröfum í skiptum viđ aukna tollkvóta á sjávarafurđir.

Valgerđur segir ađ ekki ćtti ađ verđa skađi af ţeirri töf sem orđiđ hefur ađ ţví gefnu ađ samkomulag náist um miđjan mars eins og ađ er stefnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband