Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason: forsendubrestur ESB-umsóknar og mútufé

Ţingmenn VG, ţeir Jón Bjarnason og Atli Gíslason, standa fyrir ţingsályktunartillögu um ađ afturkalla umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu og ađ ekki verđi gengiđ til samninga á ný nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Meginrökin fyrir ţingsályktuninni eru tvíţćtt. Í fyrsta lagi eru viđrćđurnar komnar langt út fyrir ţann ramma sem alţingi lagđi til grundvallar 16. júlí 2009. Kröfur Evrópusambandsins um ađlögun Íslands ađ lögum og reglum ESB á međan ferliđ stendur yfir eru einhliđa og ríkisstjórnin hefur ekki umbođ frá alţingi til mćta ţeim kröfum.

Í öđru lagi eru forsendur hjá Evrópusambandinu gjörbreyttar frá ţví ađ umsóknin var lögđ fram. Evrópusambandiđ er komiđ í varanlega kreppu međ gjaldmiđil sinn og fyrirséđ ađ róttćkra ađgerđa verđur ţörf á evru-svćđinu, sem telur 17 ríki af 27 ríkjum ESB, til ađ vinna bug á kreppunni. Ţessar ađgerđir munu taka mörg ár og breyta Evrópusambandinu í grundvallaratriđum.

Jón Bjarnason skrifar um ţingsályktun ţeirra félaga og vekur sérstaka athygli á tilburđum Evrópusambandsins til ađ kaupa sér fylgisspekt hér á landi međ mútufé. Hann skrifar

Efnahagsleg inngrip ESB í íslenskt ţjóđfélag hafa alvarlegar afleiđingar og eru ekki í samrćmi viđ forsendur umsóknarinnar. Ţađ felur annars vegar í sér ađ međ ţví er veriđ međ peningagjöfum, sem stýrt er frá Brussel, ađ hafa áhrif á atvinnu, afstöđu til ESB-ađildar og almenna skođanamyndun í landinu og hins vegar ađ um er ađ rćđa falskar vćntingar um áframhaldandi verkefni en ţeim mun ljúka jafnskjótt og ţetta gjafafé er upp uriđ.

Jón gerir ráđ fyrir ađ ţingsályktunin komist á dagskrá alţingis á nćstu dögum. - pv

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 267
  • Sl. sólarhring: 494
  • Sl. viku: 2617
  • Frá upphafi: 1175906

Annađ

  • Innlit í dag: 251
  • Innlit sl. viku: 2354
  • Gestir í dag: 248
  • IP-tölur í dag: 246

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband