Leita í fréttum mbl.is

Ţórhallur Heimisson fjallar um Icesave og ESB

thorhallurŢórhallur Heimisson sóknarprestur fjallar um sigurinn í Icesave-málinu og tengslin viđ ESB-máliđ í pistli á Pressunni í dag.

Hann segir til ađ byrja međ:

Sigur Íslands í deilunni viđ Breta, Hollendinga og Efnahagsbandalagiđ um Icesave- reikningana, minnir okkur á hversu litlu getur oft munađ ađ viđ glötum frelsi okkar og fullveldi. Í ţessu tilviki var ţađ einn mađur sem stňđ á mňti kröfunni um fullveldisafsal, forsetinn, og gaf ţannig ţjňđinni tćkifćri til ađ rísa gegn misvitrum stjňrnmálamönnum og erlendu valdi. Ţví ef Icesave- samningarnir hefđu veriđ keyrđir í gegn, hefđum viđ glatađ fjárhagslegu fullveldi.

Og í lokin segir Ţórhallur: 
Margir virđast enn trúa ţví ađ eina leiđin úr ógöngum liđins áratugar sé ađ fela fjöreggiđ erlendu valdi í hendur eins og forđum daga. Ţađ er án efa rétt ađ fjöreggiđ verđur vel geymt í Brussel, London, París eđa Berlín. Ţađan verđur ekki auđvelt ađ ná ţví aftur, ţó einhverjir láti sér detta ţađ í hug í framtíđinni uppi á Íslandi. Međ fjöregginu mun lífskrafturinn enn á ný hverfa frá landinu. Međ ţví mun hverfa íslensk bćndastétt sem ţó var ákölluđ sem eina von landsins ţegar Evrópubúar beittu okkur hryđjuverkalögum vegna ţess ađ viđ vildum ekki samţykkja Icesave-vöndinn. Međ ţví munu fiskimiđin komast í hendur Breta og Spánverja á ný. Ţeirra sem nú vilja beita okkur efnahagsţvingunum sumir. Örugglega gerist ţađ ekki strax. En hćgt og bítandi rétt eins og forđum daga.

Ţađ tók 400 ár síđast. Evrópa hefur nćgan tíma.
Og eitt eđa tvö atkvćđi okkar á Evrópuţinginu sem telur 732 ţingmenn mun verđa hjáróma og broslegt. Ef einhver ţá lćtur svo lítiđ ađ taka eftir ţví.
 
 
             



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 1748
  • Frá upphafi: 1209153

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1616
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband