Leita í fréttum mbl.is

Seðlabanki Evrópu gagnrýndur fyrir ógagnsæi

hagsmunatengslSeðlabanki Evrópu hefur oft verið gagnrýndur fyrir ógagnsæi og óeðlilega mikil völd án þess að nægilegar lýðræðislegar samþykktir liggi til grundvallar.

Í tengdri frétt frá EUobserver er meðal annars fjallað um þetta.

Evrópskir þingmenn óttast að embættismenn seðlabankans muni sitja beggja vegna borðs og ekki gæta hagsmuna almennings, heldur fjármálafyrirtækjanna, eins og Heimssýnarbloggið hefur áður bent á.

Þingmenn fá samt enn lítið að vita hvað er að gerast. Þeir hafa aðeins ráðgefandi vald yfir regluverki Seðlabanka Evrópu (hér á Íslandi eru það þingmenn sem ráða t.d. gjaldeyrishöftunum með lagasetningu). En þingmennirnir hóta nú að snúast gegn Bankasambandi Evrópu því þar hafa þeir meiri áhrif en á seðlabankann, sem eftir sem áður hefur áhrif á Bankasambandið.

Hagsmunatengslin eru farin að verða skrýtin hjá embættismannakerfinu í ESB, eins og kemur fram í þessari grein EUobserver.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 1741
  • Frá upphafi: 1176914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband