Leita í fréttum mbl.is

Danir međ öndina í hálsinum vegna hćstaréttardóms um ESB

danskHćstiréttur Danmerkur tekur nú afstöđu til ţess hvort ríkisstjórn Danmerkur hafi brotiđ gegn stjórnarskrá landsins ţegar hún skrifađi undir Lissabon-sáttmálann. Europaportalen greinir frá ţessu.

Rétturinn á ađ skera úr um hvort ađild ađ sáttmálanum hafi fariđ rétt fram. Tuttugasta grein dönsku stjórnarskrárinnar gengur út frá ţví ađ meirihluti í ţjóđaratkvćđagreiđslu eđa stuđningur fimm sjöttu hluta ţjóđţings ţurfi ađ koma til svo heimila megi valdaframsal til yfirţjóđlegrar stofnunar á borđ viđ ESB. Hvorugt átti sér stađ og ţess vegna höfđuđu 30 Danir mál til ađ fá ađildinni hnekkt.

Ţađ gćti orđiđ afdrifaríkt ef Hćstiréttur Danmerkur kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki hafi veriđ fariđ rétt ađ. Lagalegar gjörđir sem byggja á Lissabon-sáttmálanum munu ţá ógildast.

Dómurinn er talinn geta orđiđ sögulegur, m.a. fyrir stöđu lýđrćđis í landinu.

Dómurinn verđur kveđinn upp 20. febrúar nćstkomandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Wow,

Ţessi littla dönsku kunnáta sem ég hef, ţá held ég ađ ţetta sé rétt hjá ţér og ég get ekki séđ hvernig Hćstiréttur Danmerkur getur annađ en dćmt ađ Ríkisstjórnin hafi brotiđ gegn stjórnarskrá Danmerkur.

Ţetta yrđi kanski rothöggiđ á ESB bákniđ.

Hlakka til ađ sjá hvernig Hćstiréttur kemur til međ ađ réttlćta ţessa Lisabon Sáttmála kosningu, en vonandi vepur kosningin gerđ ógild og ómerk.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 1.2.2013 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 23
  • Sl. sólarhring: 484
  • Sl. viku: 1763
  • Frá upphafi: 1177402

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1557
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband