Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur telur eðlilegt að kjósa um aðlögunarviðræðurnar

SigmundurÞað var ýmislegt athyglisvert sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði í viðtali við Sigurjón Egilsson í þættinum Á Sprengisandi í morgun.

Sigmundur sagði meðal annars, aðspurður um hvort kjósa ætti um aðlögunarviðræðurnar, að þátttaka í slíkum viðræðum fæli í sér vilja til að gerast aðili að Evrópusambandinu. Þess vegna bæri að kjósa áður en farið væri í slíkar viðræður.

Þetta er alveg rétt hjá Sigmundi. Viðræðurnar fela í sér yfirlýsingu um vilja Íslands til þess að ganga í Evrópusmbandið.

Vandinn er hins vegar sá að þjóðin hefur aldrei verið spurð að því hvort hún vilji ganga í Evrópusambandið.

Samt fela þessar viðræður það í sér að Íslendingar eigi að breyta lögum og reglum til þess að uppfylla skilyrði ESB um aðild.

Flestir eru farnir að gera sér grein fyrir þessu, fyrir utan fáeina forystumenn á þingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 68
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 2031
  • Frá upphafi: 1176885

Annað

  • Innlit í dag: 62
  • Innlit sl. viku: 1850
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband