Leita í fréttum mbl.is

Fjögur hundruđ ţúsund fjölskyldur bornar út á Spáni

Flag_of_SpainVandamál tengd húsnćđiskerfinu eru hrikaleg á Spáni. Óvíđa blés húsnćđisbólan jafn mikiđ út á fyrstu árum evrunnar og á Spáni. Lánveitingar til húsnćđis jukust, mikiđ var byggt og verđ hćkkađi. Of lágir vextir í evruríkjunum og klassísk markađsmistök vegna skorts á upplýsingum um greiđslugetu lántakenda er ein skýringin á vandanum.  

Ţegar fjármálamarkađurinn hrundi og atvinnuleysi jókst stóđu margar fjölskyldur ekki í skilum međ sín lán. Af ţeim sökum hafa bankar á Spáni látiđ bera út meira en fjögur hundruđ ţúsund fjölskyldur af heimilum sínum.

Í gćr var efnt til fjöldamótmćla eins og ţessi frétt RUV greinir frá:

 

,,Tugţúsundir tóku ţátt í mótmćlum í 50 borgum á Spáni í gćrkvöldi. Ţess var krafist ađ húsnćđislánakerfi landsins yrđi breytt en ţađ vćri međ ströngustu endurgreiđslureglum í heimi.

Frá ţví húsnćđisbólan á Spáni sprakk áriđ 2008 hefur atvinnuleysi snaraukist og mćlist nú 26 prósent. Ţá hefur evrukreppan ekki bćtt stöđu mála. Spánverjar hafa ekki leitađ á náđir alţjóđlegra lánveitenda en hafa ţess í stađ skoriđ umtalsvert niđur í opinberum útgjöldum.

Fjölmargir húsnćđiseigendur hafa ekki getađ stađiđ í skilum og síđustu fimm árin hafa fleiri en 400.000 fjölskyldur veriđ bornar út af heimilum sínum ađ kröfu bankanna sem lánuđu fyrir fasteignakaupunum. Síđan sé áfram rukkađ af lánunum. Almenningur hefur á síđustu misserum lýst yfir megnri óánćgju međ ađ ekki dugi ađ skila lyklunum ađ húsunum

Tugţúsundir tóku ţátt í kröfugöngum í Madríd, Barcelona og 48 öđrum spćnskum borgum í gćrkvöldi ţar sem ţess var krafist ađ lögunum yrđi breytt. Frumvarp um ađstođ viđ húsnćđiseigendur í kröggum verđur tekiđ til umrćđu á spćnska ţinginu á ţriđjudaginn. Mótmćlendur kröfđust ţess ađ ţađ yrđi samţykkt án tafar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 106
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 1550
  • Frá upphafi: 1120006

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 1314
  • Gestir í dag: 97
  • IP-tölur í dag: 97

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband