Ţriđjudagur, 19. febrúar 2013
Evrópustofa velur lykilfólkiđ
Vitnaleiđslur embćttismanna ESB hér á landi um ágćti evrusamstarfsins fyrir tilstuđlan Evrópustofu og sendiráđs ESB eru á fullum skriđi. Tilgangurinn er ađ hafa áhrif á afstöđu Íslendinga til ESB.
Í ţessari viku leiddi Evróputeymiđ hingađ núverandi og fyrrverandi yfirmenn á efnahagssviđi hjá ESB til ađ vitna um ágćti evrusamstarfsins. Reyndar greindi annar ţeirra, finnski prófessorinn Sixten Korkman, frá ótal vandamálum sem hafa hrjáđ evrusamstarfiđ. Merkilegt nokk. Ţađ fékk lítiđ rými í fjölmiđlum.
Fjölskrúđugur her embćttis- og frćđimanna frá ESB leggur leiđ sína hingađ
Niđurstađa ţessara manna, eftir ađ hafa rćtt um kosti og galla, er hins vegar alltaf sú sama, ţ.e. ađ ţađ sé vel ţess virđi fyrir Íslendinga ađ skođa ţessa möguleika ef ekki gott betur. Ţetta eru núverandi og fyrrverandi embćttismenn ESB sem hafa veriđ á ferđinni, frćđimenn, starfsmenn í lykilstofnunum í ađildarríkjum, sendifulltrúar og fólk úr ýmsum geirum ţjóđlífsins.
Ţađ er greinilegt ađ stórsókn er hafin til ađ hafa áhrif á afstöđu Íslendinga. Evrópustofa auglýsir fundi og fćr gjarnan til liđs viđ sig háskólafólk, háskóladeildir og rannsóknarstofur háskóla hér á landi. Jafnframt hefur Evrópustofa eđa bandamenn ţeirra hafiđ auglýsingaherferđ í fjölmiđlum til styrkar málstađnum. Ţađ ţarf jú einhvern veginn ađ nota ţessa áróđurspeninga upp á 230 milljónir króna.
ESB áróđursmaskínan kortleggur og nálgast ţá sem hún telur lykilhópa
Ţegar Evrópustofa er búin ađ halda kynningu međ ţessum fulltrúum ESB tekur sendiráđsfólkiđ viđ og teymir ţá um íslenska stjórnkerfiđ til ađ upplýsingarnar berist sem víđast. Fjölmiđlarnir eru virkjađir og manneklan á ţeim bćjum gerir ţađ ađ verkum ađ fréttamenn virđast ekki mega vera ađ ţví ađ gera efninu nćgjanleg skil heldur tćpa ţví sem viđmćlendur helst vilja segja í viđtali.
Ţessi áróđurstaktík er alveg úthugsuđ af hálfu ESB. Rétt samansettar upplýsingar eru undirbúnar í Brussel, ţćr eru forhitađar ţar og síđan matreiddar af Evrópustofu og sendiráđi ESB. Fjármunirnir eru nćgir. Starfsmannafjöldi Evrópustofu, sendiráđsins og vilhallra rannsóknardeilda skiptir tugum. Ţađ skiptir öllu ađ ná embćttismannastéttinni međ sér. Til ţess duga vel hlađnar kynnisferđir til Brussel ágćtlega. Stjórnmálastéttin er líka lykilatriđi og ţar duga ferđir og fundir einnig vel. Ţó eru alltaf einhverjir sem sjá engan tilgang í ţessu. Láta ekki segjast! Fjölmiđlarnir verđa ađ fá sitt og blađa- og fréttamenn hafa fariđ í kynnisferđir til Brussel. Háskólamenn eru enn annar lykilhópur. Ţar skipta styrkir sínu máli. Möguleiki á rannsóknum, fundum og fyrirlestrum.
En almenningur lćtur ekki segjast!
Og svo reynt ađ hafa áhrif á almenning. Í gegnum fjölmiđlana, embćttismennina, stjórnmálamennina, háskólafólkiđ og rannsóknardeildirnar. Ţađ ţarf jú líklega ađ láta kjósa um máliđ. Auglýsingum er beitt í hófi enn sem komiđ er.
Ćtla mćtti ađ allt hefđi ţetta sín áhrif. Auđvitađ hefur ţetta áhrif. Ţađ er ţví mesta furđa ađ meirihluti ţjóđarinnar vill ekki einu sinni klára ţessa ađlögunarsamninga. Meirihluti ţjóđarinnar er á móti ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ. Hvernig skyldi ástandiđ vera ef áróđursmaskína ESB hefđi ekki malađ hér ađ undanförnu. Ef forystumenn í röđum Vinstri grćnna hefđu ekki fengiđ ađ sitja vetrarlangt í ţćgindum í Brussel. Ef sveitarstjórnarmenn hefđu ekki fariđ í allar ferđirnar og veislurnar. Menn vilja jú ekki vera dónalegir eftir slíkar ferđir. Ţađ er nú allt í lagi ađ kíkja í pakkann!
Eđa hvađ?
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 196
- Sl. viku: 764
- Frá upphafi: 1232710
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 661
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lćrđu embćttismenn ESB í gamla Sovét ? http://www.youtube.com/watch?v=5gnpCqsXE8g
Finnur Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.2.2013 kl. 22:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.