Fimmtudagur, 21. febrúar 2013
Er evran öruggur seđill?
Viđ og viđ berast fréttir af ţví ađ fundist hafi falsađir evruseđlar. Hér er greint frá ţví ađ falsađar evrur fyrir jafnvirđi um 65 milljóna króna hafi fundist í Portúgal.
Ţetta virđist há fjárhćđ, en er ţađ kannski ekki ţegar heildarsamhengi verđmćta er skođađ.
Hins vegar er ţetta ein af fjölmörgum fréttum um svona falsanir.
Um ţetta er ađeins hćgt ađ segja eitt: Seđlafalsarar og svikarar finna sínar leiđir og ţví víđar sem seđilinn er ađ finna ţví algengari verđur fölsunin, ađ öđru óbreyttu.
Svo öllu sé til haga haldiđ: Ţađ er ekki veriđ ađ gefa í skyn ađ ţetta séu einhver rök međ eđa á móti evru. Ţađ ţykir hins vegar alltaf fréttnćmt ţegar um tiltölulega stórar falsanir er ađ rćđa, eins og hér.
Sviknar evrur finnast í Portúgal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 17
- Sl. sólarhring: 303
- Sl. viku: 2386
- Frá upphafi: 1165014
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 2031
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En er evran ekki einmitt falsađur gjaldmiđill?
Hvađa skattheimtuvald baktryggir hann annars?
Guđmundur Ásgeirsson, 21.2.2013 kl. 11:41
"Seđlafalsarar og svikarar finna sínar leiđir og ţví víđar sem seđilinn er ađ finna ţví algengari verđur fölsunin, ađ öđru óbreyttu."
Ţađ nennir víst enginn ađ falsa íslenzka peningaseđla. Ţađ hlýtur ţá ađ vera kostur ađ hafa örmynt. :)
Pétur (IP-tala skráđ) 22.2.2013 kl. 15:41
"Hvađa skattheimtuvald baktryggir hann annars?"
Talandi um skattheimtu, ţá má ţađ ekki gleymast ađ bćđi framkvćmdarstjórnin í Bruxelles og Micky Mouse-ţingiđ í Strasbourg berjast fyrir ţví ađ leggja sérstakan ESB-skatt á borgarana, eins konar federal tax. Gríđarleg andstađa er gegn ţessum fyrirćtlunum í ţjóđríkjunum, en sníkjudýrin hafa enn ekki gefizt upp. Enda leitast ţau viđ ađ fullgera ESB-ríkiđ ađ bandarískri fyrirmynd. En Bandaríki Evrópu eru auđvitađ dćmd til ađ misheppnast, eins og allir vita (nema Ásmundur).
Í dag fjármagnast ESB ađallega af hluta af VSK, sem er innheimt af seldum vörum og ţjónustu í ađildarríkjunum auk prósentu af vergri ţjóđarframleiđslu. Ţetta hefur ESB-ţingmönnunum ekki ţótt gefa ţeim nógu mikla stjórn yfir tekjunum. En ef ESB-skattur verđur lagđur á, ţvert á óskir ţjóđríkjanna, ţá munu ţćr skatttekjur ekki koma í stađ hinna, heldur ofan í.
Ég vil líka minna á, ađ ein tillaga frá ESB-ţinginu fyrir mörgum árum ađ leggja á SMS-skatt (ţ.e. ákveđin greiđsla pr. skeyti), sem rynni óskipt til sambandsins. Grundvöllurinn ađ ţessari fáránlegu tillögu var ekki ađ SMS-skeytasending kćmi sambandinu neitt viđ, heldur ađ ţađ vćru svo margir, sem alltaf vćru ađ texta, svo ađ ţetta hlyti ađ vera gjöful tekjulind.(!)
Pétur (IP-tala skráđ) 22.2.2013 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.