Leita í fréttum mbl.is

Leiđtogar í Póllandi efins um evruna

Donald Tusk forsćtisráđherra Póllands sagđi í vikunni ađ ţjóđ hans myndi ekki taka upp evru fyrr en hún vćri orđin 100% tilbúin og ađ ţađ gćti í fyrsta lagi orđiđ áriđ 2017. Hann bćtti ţví viđ ađ Pólverjar ćttu ekki ađ taka neina áhćttu međ evruna. Auk ţess vćri evrusvćđiđ í ţannig stöđu ađ ţađ vćri engan veginn í ađstöđu til ađ taka viđ jafn stóru hagkerfi og Póllands. EUobserver greinir frá ţessu.

Hagtölur benda ţó til ađ Pólland gćti átt í litlum erfiđleikum međ ađ uppfylla skilyrđi um opinberar skuldir og ríkisrekstur sem finna má í stöđugleika- og vaxtarsáttmála varđandi evrusvćđiđ. Opinberar skuldir Pólverja eru ađeins 57 prósent af landsframleiđslu, en Pólland er eitt af fáum löndum í Evrópu sem er undir 60% marki Maastricht-viđmiđanna og gert er ráđ fyrir ađ fjárlagahallinn fari undir 3% viđmiđiđ á ţessu ári.

Pólska stjórnin hafđi áform um ađ tengjast evrusvćđinu í fyrra, áriđ 2012. Eftir ađ veikleikar evrusvćđisins komu eins berlega í ljós og raun ber vitni hefur áhugi Pólverja á ţví ađ taka upp evru minnkađ og ţeir fresta ţví í lengstu lög ađ tengjast svćđinu.

Pólland gekk í ESB áriđ 2004 og er ţađ hagkerfi sem hefur vaxiđ hrađast ađ undanförnu í ESB og ekki lent í samdrćtti á árunum 2007 til 2009.

Eistland tók upp evru í janúar áriđ 2011. Ţjóđin var ekki spurđ um afstöđu til ţess.

Búist er viđ ađ Litháen verđi nćst til ţess ađ taka upp evru. Ríkisstjórn Litháens er međ áform um ţađ, en ţjóđin er hins vegar á öndverđum meiđi. Alls vilja 60 prósent ţjóđarinnar halda eigin gjaldmiđli. Ţeim líst ekki á evruna. Ţađ er ţó ekki gert ráđ fyrir neinni ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ.

Ríkisstjórnir ESB landanna ákveđa ţetta, ekki ţjóđirnar. Og ríkisstjórnir og embćttismenn ESB-landanna reyna ekki bara ađ hafa áhrif á skođanir okkar Íslendinga til ţess hvađa afstöđu viđ ćttum ađ taka til ađildar ađ ESB, heldur rćr ţessi hópur nú öllum árum ađ ţví ađ ţeirra fólk sitji í valdastólum á Ítalíu og víđar.

 


mbl.is Hvetur Ítali til ađ kjósa ekki Berlusconi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband