Leita frttum mbl.is

a er lrislegt a stva algunarvirurnar vi ESB

bbenSumum finnst a a s lrislegt a klra essar virur vi ESB, f fram samning og lta jina kjsa um hann.

egar a er g er a alls ekki svo lrislegt.

fyrsta lagi er ekki um eiginlegar virur a ra ar sem tveir jafnrtthir samningsailar sitja og semja ar sem einhvers konar mlamilun sjnarmium yri niurstaan. Svokallaar samningavirur ESB og eirra rkja sem skja um aild fela a sr a umsknarrkin samykkja a endingusttmla og regluverk ESB llum meginatrium, en f kannski einhverjar tmabundnar undangur fr tilteknum atrium, sem litlu mli skipta egar til lengdar ltur.

ru lagi eru etta ekki virur venjulegum skilningi, v umsknarferli gengur meira og minna t a a umsknarrki uppfylli mean umsknarferli stendur allt megin regluverki ESB. ess vegna eru essar virur erlendum tungumlum nefndar nafni sem tt er sem algunarvirur slensku.

Algunarvirurnar eru lrislegar

etta er einmitt eitt a lrislegasta llu essu ferli. ESB gerir r krfur til umsknarrkja a au uppfylli allt regluverk ESB ur en aildarsamningur er fullklraur. ess vegna hefur ESB hr landi strt sendir, sem er ekki einungis a senda flk kynningarferir t um allt land, heldur eru starfsmenn ess stugri samvinnu vi runeytisflk og flk stjrnsslunni til a leibeina eim um upptku rttu regluverki - strax! Nokkur hluti slensku stjrnsslunnar er auk ess me annan ftinn Brussel og msum rum borgum ESB-landanna vegna essa.

essu algunarferli er veri a fra sland inn ESB n ess a jin hafi fengi a segja nokku um a. Margir ingmenn virast ekki einu sinni hafa gert sr grein fyrir essu upphafi, enda rttu eir fyrst fyrir a essar virur flu sr algun. Seint og um sir og eftir mikla umru eru eir farnir a viurkenna flestir a virurnar su algun; sem sagt a r feli sr a veri er a fra sland inn ESB n ess a nokkur lrisleg kvrun hafi veri tekin um a.

ess vegna ber a slta essum lrislegu algunarvirum strax!

Rkisstjrnin er bin a f sitt tkifri -hennar tmi er binn

rija lagi hefur etta ferli n fengi sinn sns. egar fyrir l a samykkja lyktun Alingis um umskn a ESB sagi Samfylkingarflki a a tti ekki a urfa a taka meira en eitt til tv r a klra virurnar. Jafnframt sgu fulltrar essa flokks a um lei og kvei hefi veri a skja um myndi allt stefna rtta tt: Vextir lkka, verblga lkka, auveldara yria skja lnsf erlendis fyrir opinbera aila og einkaaila, bjartsni aukast og uppgangur alla lund.

Ekkert af essu hefur gengi eftir me eim htti sem tala var um af hlfu Samfylkingarflksins. Umsknin skipti engu srstku mli fyrir hagrunina. Hins vegar er ljst a undirlgjuhttur Samfylkingarinnar gagnvart ESB strskaai sland ar sem Samfylkingin ori ekki a standa lappirnar Icesave-mlinu vegna tta vi a styggja ESB-rkin. etta er llum ljst sem eitthva ekkja til essara mla. Sem betur fer tku jin og forsetinn rin af rkisstjrninni og eftir rskur EFTA-dmstlsins vannst fullnaarsigur. Vitaskuld var alltaf vissa og htta essu, en msir fremstu lgspekingar og str hluti jarinnar var alltaf sannfrur um a lagalega tti jin ekki a bera Icesave-byrarnar.

Samfylkingin, Timo Summa sendiherra og str hluti stjrnkerfisins hefur n pua vi a fjra r a toga sland reynd inn fyrir ESB-mrana, n ess a jin hafi samykkt slkt. Samningsdrg liggja fyrir nokkrum mlaflokkum, en strstu mlaflokkarnir eru eftir. Rkisstjrnin hefur v fengi sinn sns essu kjrtmabili. kvrun sem var tekin upphafi kjrtmabils tti ekki a vera bindandi fyrir nsta ing, srstaklega ljsi ess a jin hefur stugt veri mti v a ganga Evrpusambandi eftir a hn jafnai sig tmabundnu slrnu falli eftir hrun bankanna.

Hva geraVinstri grn?

Vinstri grn hafa ori kvenu veri mti aild a Evrpusambandinu og fengu au tluveran stuning t a sustu kosningum. Flokkurinn sveik hins vegar etta stefnumi sitt og seldi a fyrir rherrastla me Samfylkingunni. Margir flokksmenn virast hins vegar ornir svo fastir essu ferli a eir vilja klra alguninahva sem raular og tautar. Vinstri grn eru lklega einn af fum flokkum verldinni sem vinnur hrum hndum og opinsktt gegn einu veigamesta stefnumli snu. egar etta er skrifa er ekki ljst hvernig flokkurinn mun taka essu mli landsfundi snum.

Aild a ESB myndi grafa undan slenskum efnahag

Aild a ESB fli a sr a formleg yfirr yfir fiskimiunum flyttust til Brussel. ar yri valdi tt eitthvert tib yri hr landi. Fiskimiin yru formlega sameiginleg me ESB. Jafnframt er vita a ESB vill gera hafsbotninn a sameiginlegri aulind. Flkkustofnar, eins og makrll, yru forri ESB. Mikilvgar kvaranir sem snerta tilverugrundvll slendinga flyttust til Brussel.

Evranheldur Evrpu skrfstykki kreppunnar

a yri san efni heilan pistil, ea marga pistla, a ra um standi Evrpusambandinu og evrusvinu srstaklega. Evran nokkurn hlut a v bli sem Grikkir, Spnverjar og fleiri jir ba vi. ESB kennir gjarnan byrgum stjrnarhttum essara rkja um, en stareyndin er s a upptaka evru og lgri vextir upphafi evrusamstarfsins ttu verulega undir skuldasfnun rkjanna. egar san verblgan fr a rast me mismunandi htti evrusvinu og jverjum tkst umfram ara a halda framleislukostnai niri fr enn a sga gfuhliina hj Grikkjum, tlum, Spnverjum og rum jaarrkjum vegna skertrar samkeppnisstu. Evran heldur essum rkjum skrfstykki og verri samkeppnisstu en ella. Fyrir viki er atvinnuleysi ungs flks essum lndum va nlgt 50 prsentum. ess vegna vilja Plverjar ekki taka upp evru og ess vegna vill lithska jin ekki taka upp evru, en hn verur vingu til ess af stjrnmlaeltunni Lithen og ESB.

A essu sgu ber a fagna niurstu landsfundar Sjlfstisflokksins mlinu. Hinn fjlmenni hpur flks eim fundi skynjar hva er a gerast almennt Evrpu og virist jafnframt skynja hva er a gerast hj jinni essu mli. a verur frlegt a sj hvort fleiri skynji jarslina jafn vel.


mbl.is Hl i a ESB-virum veri htt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Okt. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.10.): 0
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband