Leita í fréttum mbl.is

Konur í ESB vinna kauplaust í 59 daga á ári

atvinnulausSamkvæmt þessari frétt EUobserver er óútskýrður launamunur kynjanna í ESB 16,2%, en það er talið jafngilda því að konur vinni 59 daga á ári kauplaust.

Við þetta má bæta því að niðurskurður hjá hinu opinbera í ESB-löndunum í núverandi kreppu bitnar harðast í þeim geirum þar sem konur vinna. Mun fleiri konur missa því vinnuna en karlar.

Við þetta bætist enn að það kemur svo í mun ríkari mæli í hlut kvenna að annast ungviði og aldraða, lasburða og aðra ættingja sem ekki geta séð sér farborða.

Staða kvenna í Evrópusambandslöndunum er því miklu verri  en karla og mun verri en væntingar hafa stað til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ætli Ingibjörg Sólrún viti af þessu? Eða allar hálauna-lífeyris-verðtryggðu ráðherra og alþingiskonurnar? Forsagan segir okkur að þær hafi enga hugmynd um þessa hörmulegu þróun. Þær eru komnar of langt frá grasrótinni.

Frekar vandræðalegt fyrir þær, blessaðar "fínu" kellurnar á þeim bænum. Hvernig getum við hjálpað þeim til að skilja þessa vel þekktu staðreynd? Þurfa allar hjúkkurnar að flytja frá Íslandi, til að einhverjar viðvörunarbjöllur nái til hálauna-kvenna?

Sumar skilja þetta reyndar á stjórnarheimilinu, en fá engu að ráða, vegna gömlu mattador-gosanna í fjármála-spillingargeiranum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.2.2013 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband