Leita í fréttum mbl.is

Evran veldur minni framleiðslu á mann á Ítalíu

ÍtalíaÚrslit síðustu þingkosninga merkja að mati tímaritsins Economist að Ítalir hafa ekki áhuga á þeim umbótum sem ESB telur nauðsynlegar á evrusvæðinu. Þess vegna sé hætta á að Ítalir verði að yfirgefa evrusvæðið.

Jafnframt kemur fram í þessari samantekt að vegna þess að samkeppnisstaða Ítala hafi versnað hafi framleiðsla á mann á Ítalíu dregist saman eftir að evran var tekin upp. Það er einmitt evran sem veldur versnandi samkeppnisstöðu Ítala. Eftir að gengi evrulandanna voru fest með evrunni hefur Þjóðverjum tekist að halda framleiðslukostnaði og verðbólgu betur niðri en samkeppnislöndum þeirra í suðri. Fyrir vikið hefur Þjóðverjum tekist að selja meira af sínum útflutningi á kostnað Ítala og fleiri, og atvinna hefur haldist í góðu horfi í Þýskalandi en dregist saman á Ítalíu. Atvinnuleysi ungmenna á Ítalíu er nú 36%.

Viðskiptablaðið  greinir svo frá umfjölluninni í Economist.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 35
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 930
  • Frá upphafi: 1118818

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 831
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband