Leita í fréttum mbl.is

Stanslaus áróður Samtaka iðnaðarins gegn krónunni skilar litlu

Það er útaf fyrir sig merkileg niðurstaða sem sést í þessari könnun að félagar í Samtökum iðnaðarins skiptast í nokkuð jafnstóra hópa sem telja krónuna henta vel annars vegar og illa hins vegar.

Hún er merkileg vegna þess að Samtök iðnaðarins hafa í áratugi haldið úti áróðri fyrir aðild að ESB og í aðeins styttri tíma fyrir því að krónan verði lögð niður og evran tekin upp.

Það er náttúrulega fróðlegt að skoða hve margir vilja krónu, hve margir evru, hve margir Kanadadollar og svo framvegis. Þá sést væntanlega að evran er ekki jafn stór eða æskileg í hugum fólks og heitustu evrusinnar vilja meina.


mbl.is 29% telja krónuna henta illa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

já - smá dapurt EN ef ég ætti fyrirtæki og gæti ráðið mínum launum væri ég ekki að rugga bátnum.

Rafn Guðmundsson, 22.3.2013 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 232
  • Sl. viku: 1771
  • Frá upphafi: 1186378

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1552
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband