Leita í fréttum mbl.is

Fánar og merki ESB út um allt til ađ kynna málstađinn

Ţađ er međvituđ stefna hjá Evrópusambandinu ađ fáni ţess sjáist sem víđast viđ stjórnarbyggingar í sambandslöndunum. Ennfremur ađ merki ESB sjáist alls stađar ţar sem smástyrkjum frá sambandinu hefur veriđ dreift, jafnvel ţótt peningarnir komi óbeint frá styrkţegalandinu sjálfu. Tilgangurinn er sá ađ auka jákvćđ viđhorf í garđ ESB sem ađila sem styrkir og bćtir.

Ţađ má jafnvel sjá tilhneigingu í ţessa veru hjá vissum stofnunum hér á landi.

Áróđurssmiđir ESB vildu ganga lengra. Ţeir settu fram kröfur um ađ íţróttamenn bćru merki ESB á landsliđsbúningum sínum. Ţá varđ fjandinn laus, ekki síst hjá knattspyrnumönnum í Bretlandi. Öllu má ofgera - og tillaga um ESB-merki á landsliđstreyjur hefur aftur veriđ sett ofan í skúffu.

En ţađ vćri fróđlegt ađ telja ţá stađi hér á landi ţar sem ESB-merkinu hefur veriđ komiđ fyrir.


mbl.is Fána ESB flaggađ á forsetahöllinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćlir, man eftir einum stađ á "eyju", sem er í einhverjum drullupolli norđur á Akureyri. Ţessum fána var stoliđ fyrir einhverju síđan, veit ekki hvort nýr eđa sá gamli var settur aftur upp.

Ánćgjulegra ţykir mér ađ sjá heyrúllurnar víđsvegar um landiđ sem bera ţetta merki og ţá međ einhverju rauđu striki ská yfir merkiđ sem tákn um andstöđu viđ ađild.

Kveđja

Ólafur Björn Ólafsson, 4.4.2013 kl. 09:15

2 Smámynd: Rafn Guđmundsson

heimsýnarmenn vita greinilega um svona fána hérna. hvar eru ţeir?

Rafn Guđmundsson, 4.4.2013 kl. 10:59

3 Smámynd: Elle_

Fáninn sem hiđ svokallađa 'Evrópu'samband notar, er ekki fáni sambandsins.  Ekki nóg međ ađ ţeir misnoti fána Evrópuráđsins (stofnun sem er međ öllu ótengd ESB/Evrópu'sambandinu) ţeir stela heiti heillar álfu, hvorki meira né minna. 

Ragnar Arnalds lýsti ţessum ţjófnađi í september sl. ţar sem hann kallađi sambandiđ: Stćrsta áróđursstofnun heims.

------------------------------------------------------------------

Óvíst er međ öllu ađ áköf viđleitni til ađ smala ţjóđum Evrópu saman undir eina stjórn sem lúti forystu Ţjóđverja međ ađstođ Frakka skili tilćtluđum árangri. Óánćgjan međ sívaxandi miđstýringu ESB fer ört vaxandi. Hrun ESB er raunhćfur möguleiki, sagđi forseti ţings ESB nýlega.

 

Svonefnd Evrópustofa eyddi tugum milljóna króna um seinustu helgi til ađ auglýsa ESB í kringum hátíđisdag sem ranglega var nefndur Evrópudagur. ESB er stćrsta áróđursstofnun heims og eyđir árlega meira fé til ađ auglýsa sig en jafnvel Coca-Cola sem lengi átti auglýsingametiđ. Eins og kunnugt er hefur ESB eignađ sér orđiđ „Evrópa“ og kennir allar stofnanir sínar viđ álfuna, ţótt einungis um helmingur ríkja sem tilheyra Evrópu alfariđ eđa ađ hluta séu í ESB.

 

Aftur á móti eru öll ríki Evrópu í Evrópuráđinu (Council of Europe), ţ.á.m. Ísland. Ráđiđ hefur ađsetur í Strassborg og heldur ţar ţing sín. Lengi vel fékk ESB lánađa ţinghöll Evrópuráđsins til fundahalda ţegar ESB-ţingiđ fundađi í Strassborg. ESB fékk einnig lánađan fánann hjá Evrópuráđinu og hefur auglýst hann svo rćkilega sem sinn fána ađ nú halda flestir ađ blái fáninn međ stjörnunum sé einkafáni ESB. En ţađ er rangt. Ţetta var upphaflega og er enn fáni Evrópuráđsins. Sú stofnun er međ öllu ótengd ESB. Evrópuráđiđ er samvinnuvettvangur Evrópuríkja og hefur unniđ gott starf á ýmsum sviđum, m.a. í menningar- og mannréttindamálum. Bćđi sáttmálinn og dómstóllinn um mannréttinda eru afkvćmi Evrópuráđsins.

 

Meginhlutverk ESB er hins vegar ađ ná undir sig fullveldisrétti sem flestra ríkja álfunnar í ţeim gagngera tilgangi ađ úr verđi eitt risavaxiđ ríki sem jafnist á viđ Bandaríkin og Kína ađ völdum og áhrifum. Fram ađ ţessu hefur ESB stćkkađ hratt og öđlast ć meiri völd. Nú er ţó eins og komiđ sé ađ tímamótum. Alţýđa manna í ađildarríkjum ESB er smám saman ađ vakna upp af vondum draumi og átta sig á hvernig komiđ er. Andstađa og mótţrói gegn sívaxandi valdasamţjöppun í ESB er miklu almennari en nokkru sinni fyrr og fólk er ađ átta sig á ţví ađ miđstýringarstefnan er á kostnađ lýđrćđis og fullveldisréttinda.

ESB er ekki Evrópa, langt í frá - vinstrivaktin.blog.is

Elle_, 4.4.2013 kl. 21:48

4 Smámynd: Elle_

Hann skrifađi pistilinn í maí, ekki september.

Elle_, 4.4.2013 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 18
  • Sl. sólarhring: 360
  • Sl. viku: 1768
  • Frá upphafi: 1183625

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 1542
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband