Leita í fréttum mbl.is

Seðlabankastjóri Evrópu viðurkennir mistök í Kýpurmálinu

Mario Draghi yfirmaður Seðlabanka Evrópu viðurkennir að upprunalegar áætlanir um að skattleggja smásparendur á Kýpur til að sækja fé í björgunarsjóð landsins hafi ekki verið skynsamleg aðgerð. Hætt var við þá útfærslu aðgerðarinnar strax eftir að hún var kynnt, enda vakti hugmyndin upp hörð viðbrögð víða í Evrópu.

Þetta kemur fram í EUobserver.

Draghi vill reyndar meina að tillagan hafi upprunalega ekki verið komin úr herbúðum Seðlabanka Evrópu, án þess að útskýra það neitt frekar.

Það er hins vegar ljóst að þegar hugmyndin var kynnt opinberlega hafði hún verið samþykkt af Seðlabanka Evrópu, ESB og AGS.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

flott - bara STÓRIR menn viðurkenna mistök

Rafn Guðmundsson, 5.4.2013 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 302
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 1964
  • Frá upphafi: 1183548

Annað

  • Innlit í dag: 264
  • Innlit sl. viku: 1723
  • Gestir í dag: 257
  • IP-tölur í dag: 252

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband