Leita í fréttum mbl.is

Byggja sparnaðaraðgerðir ESB á Excel-villu?

Nokkuð hefur verið fjallað um það undanfarið í erlendum miðlum að þeir hagfræðilegu útreikningar sem liggja að baki þeim viðmiðum að þegar skuldir hins opinbera nái 90% af vergri landsframleiðslu þá fari að hægja á hagvexti  - séu byggðir á reiknivillu í töfluforritinu Excel.

Euronews fjallar meðal annars um þetta. Einhverjar umræður hafa orðið um þetta í erlendum miðlum, en talsmenn þeirra sparnaðaraðferða sem beitt hefur verið halda því fram að möguleg villa breyti ekki ágæti þeirrar stefnu sem fylgt hefur verið.

Þessi umræða tengist svo annarri umræðu, sem meðal annars má rekja til sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en þar er því haldið fram að sparnaðaraðgerðir hafi verið of harðar í ákveðnum evruríkjum.

Um þetta var m.a. rætt á vorfundi AGS og Alþjóðabankans sem nú er haldinn.

Það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldi þessarar umræðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 1052
  • Frá upphafi: 1119495

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 895
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband