Fimmtudagur, 2. maí 2013
Evrukreppan er ađ ná til Danmerkur, Svíţjóđar og Hollands
Fram ađ ţessu hafa vandamál evruríkjanna fyrst og fremst veriđ viđ Miđjađarhaf og á Írlandi. Grikkland, Spánn, Portúgal og Írland hafa ţurft á neyđarlánum ađ halda og nú síđast Kýpur. Ţó ber ađ taka fram ađ ađstođin viđ Spán snýr til ţessa eingöngu ađ spćnskum bönkum.
Svo segir Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar.
Hann segir ennfremur:
Nú eru vaxandi umrćđur um ađ Ítalía eigi eftir ađ lenda í sömu stöđu og verđi ađ leita neyđarláns og er bandaríska matsfyrirtćkiđ Moody´s í hópi ţeirra, sem ţađ hafa sagt opinberlega. Jafnframt eru vaxandi áhyggur af efnahagslegri stöđu Frakklands.
En ţađ sem ţó vekur mesta athygli ţessa dagana er ađ vandamálin eru ađ leita enn norđar en til Frakklands. Í gćr á 1. maí var ađsúgur gerđur ađ Helle Thorning-Schmidt, forsćtisráđherra Danmerkur, ţegar hún hugđist halda rćđu í tilefni af hátíđisdegi verkalýđsins, Forsćtisráđherrann, sem jafnframt er leiđtogi danskra jafnađarmanna varđ ađ hćtta viđ flutning rćđunnar vegna mótmćla, sem ađ henni beindust. Sú reiđi, sem ţarna braust fram beindist ekki bara ađ forsćtisráđherranum heldur líka ađ öđrum fulltrúum ríkisstjórnarinnar, sem töluđu eđa ćtluđu ađ tala á 1. maí.
Ţessi viđbrögđ almennings hafa ađ vonum vakiđ mikla athygli í Danmörku og benda til ţess ađ ekki sé allt međ felldu í dönsku ţjóđlífi. Evrukreppan sé líka farin ađ láta finna fyrir sér ţar.
Hingađ til hefur veriđ litiđ á Holland í sama flokki efnahagslega og Ţýzkaland. Nú er upplýst í Daily Telegraph ađ svo er ekki og fullyrđir blađiđ ađ Holland sé komiđ nálćgt ţví ađ falla í svipađa kreppu skuldsetningar og verđhjöđnunar og hrjáđ hefur Japan í tvo áratugi. Ţetta ţýđir ađ ţađ er heldur ekki allt međ felldu hjá Hollendingum og rétt ađ halda ţví til haga ađ bćđi Danir og Hollendingar töluđu niđur til Íslendinga haustiđ 2008.
Í fréttum Evrópuvaktarinnar í dag kemur fram, ađ ţegar námufyrirtćki í Norđur-Svíţjóđ auglýsti 400 störf laus sóttu hvorki meira né mina en 22 ţúsund manns um ţau störf. Í ljós kemur ađ atvinnuleysi í Svíţjóđ er komiđ í 8,8% sem ţýđir ađ nćr hálf milljón Svía er án atvinnu. Jafnvel í ţví mikla velmegunarríki Svíţjóđ er nú svo komiđ ađ evrukreppan og fjármálakreppan í heild teygir anga sína ţangađ.
Evrukreppan er ekki lengur stađbundiđ vandamál Miđjarđarhafsríkjanna og Írlands. Hún er ađ breiđast út um allt evrusvćđiđ og til ESB-ríkja, sem ekki hafa tekiđ upp evru.
Ţađ er gott fyrir Ísland ađ Samfylkingin mun ekki öllu lengur ráđa ríkjum í utanríkisráđuneytinu.
Nýjustu fćrslur
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
- Óţćgileg léttúđ
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 303
- Sl. sólarhring: 309
- Sl. viku: 2783
- Frá upphafi: 1164990
Annađ
- Innlit í dag: 262
- Innlit sl. viku: 2391
- Gestir í dag: 238
- IP-tölur í dag: 236
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru menn ekki ađ verđa ţreyttir á ţessum endalausum „negative“ skrifum Styrmis um Evruna og nágrannalönd okkar í Evrópu?
Á sinn hátt er ţetta einnig tragikómískt, ţegar haft er í huga ađ íhaldsmađurinn Styrmir, sem reynt hefur ađ vekja athygli á okkar ógeđslega klíkusamfélagi, hefur frá blauti barnsbeini veriđ hlýđinn og ţćgur fylgjandi ţeirrar stefnu Íhaldsins sem endađi međ allsherjar hruni og rústalagningu landsins.
Hefur ţessi lögfrćđingur burđi til ađ gefa nágrönnum okkar í Evrópu holl ráđ?Tími til kominn ađ einhver taki kallinn tali og reyni ađ koma vitinu fyrir hann.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 2.5.2013 kl. 22:32
Haukur: Ástandiđ í Evrópu batnar ekkert ef Styrmir hćttir ađ skrifa um ţađ.
Hvar var ţađ annars sem fór í allsherjarrúst hér á Íslandi?
Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 3.5.2013 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.