Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er ríkisútvarpiđ alltaf svona neikvćtt?

evrAf hverjur er ríkisútvarpiđ alltaf svona neikvćtt um ţróunina á evrusvćđinu og í Evrópusambandinu ţessa dagana? Svona spyrja sumir ţeir sem hafa litiđ vonaraugum til ESB og evrunnar. Svariđ er einfalt. Ţađ er ekkert sérlega jákvćtt ađ gerast á svćđinu og ţess vegna flytur RUV okkur vondar fréttir ţađan.

Ţannig sagđi RUV frá í hádegisfréttum:

„Áfram er búist viđ miklu atvinnuleysi á evrusvćđinu á ţessu ári og ţví nćsta enda stefnir í ađ efnahagssamdrátturinn ţar nemi 0,4% á árinu. Fjárlagahalli ţriggja af fimm stćrstu hagkerfum svćđsins verđur umfram heimildir.

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins birti í morgun hagspá sína og ţótt hún sé kennd viđ voriđ kveđur ţar viđ heldur kuldalegan tón. Í fyrsta lagi er búist viđ ađ efnahagssamdrátturinn verđi meiri á ţessu ári en búist var viđ, 0,4 prósent í stađ 0,3 prósenta. Áriđ 2014 er búist viđ 1,2 prósenta hagvexti á evrusvćđinu en ţađ er ekki taliđ nóg til ađ verulega dragi úr atvinnuleysi. Útlit er fyrir ađ tólf prósent vinnufćrra manna verđi án atvinnu í evruríkjunum á ţessu ári.

Fjárlagahalli Ítalíu rétt innan marka

Athygli vekur ađ fjárlagahallinn í Frakklandi, Spáni og Hollandi, ţremur af fimm stćrstu hagkerfum evrusvćđisins, verđur á ţessu ári umfram ţćr heimildir sem ESB setur ađildarríkjunum, ađ hámarki ţrjú prósent af landsframleiđslu. Ítalía er aftur á móti rétt innan ţessara marka. Olli Rehn, efnahagsmálastjóri ESB, tilkynnti á blađamannafundi í Brussel í morgun ađ Frakkar fengju tvö ár til viđbótar til ađ rétta ţennan halla af, og kom sú yfirlýsing á óvart ađ mati dagblađsins Financial Times.

Kýpverska hagkerfiđ dregst saman um 12,6%

Í hagspánni koma fram í fyrsta sinn útreikningar ESB á afleiđingum bankakreppunnar á Kýpur. Kýpverska hagkerfiđ dregst líklega saman um 8,7 prósent á ţessu ári og 3,9 prósent á ţví nćsta, samtals um 12,6 prósent. Grikkir geta aftur á móti vćnst lítils háttar hagvaxtar áriđ 2014 eftir undangengin harđindaár.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í ţessu fámenna og strjálbýla landi hefur ćttfrćđi veriđ sérstakt áhugamál um aldir. Ţađ er ţví eđlilegt ađ velta ţví fyrir sér, hvort ţetta fólk, sem biđur um meiri jákvćđni, sé skylt fólkinu (ţó ekki vćri nema andlega) sem sem kvartađi yfir neikvćđri umrćđu í ađdraganda hrunsins.

Fyrir hrun voru öll merki um ađ ţjóđin hefđi fariđ fram úr sér, og lagt trúnađ á fólk sem hafđi ekki hundsvit á efnahagsmálum, eđa var jafnvel ţannig innréttađ ađ skyndigróđi ţeirra sjálfra vćri meira áríđandi en fjárhagsleg heilsa landsins.

Ţađ eru öll merki um gríđarlega erfiđleika í ESB, ađ evran sé ónýt til ţess sem henni er ćtlađ, og ađ niđurskurđur og skattahćkkanir auki samdrátt í réttu hlutfalli. Hann má vera illa blindur sem ekki sér samhengi hlutanna, nćrri 30% atvinnuleysi ţar sem ţađ er verst ćtti ađ vera fólki merki um ađ ekki sé allt í sóma í Oklahóma.

Not all is lost, Jónas Kristjánsson, sá orđljóti fyrrverandi fréttamađur, sem aldrei á (átti?) falleg orđ yfir andstćđinga ESB, hefur séđ ljósiđ. Ţađ kemur ađ hinum međ tíđ og tíma. Jafnvel sá heimskasti međal vor, á sér viđreisnar von.

Hilmar (IP-tala skráđ) 3.5.2013 kl. 15:59

2 identicon

Bakţankar:

Ţegar mađur hugsar máliđ ađeins betur, verđur manni ljóst ađ ofangreindar pćlingar ţarnfast nánari og vísindalegri skýringa. Ţađ er náttúrulega ljóst ađ Jónas Kristjánsson hefur veriđ manna fúlastur og neikvćđastur í gegnum tiđina, nema ţegar kemur ađ ESB. Ţađ er honum ţví kannski eđlislćgt ađ komast ađ neikvćđri niđurstöđu í ESB málinu, svona ţegar hann hugsar ţađ betur.

Ţađ eru ţví ákveđnar bendingar um ađ vandan megi rekja til hugarfars, ekki endilega greindar. Ţeir sem ganga um međ stirnađ bjarsýnisbros eru kannski líklegri til ađ komast ađ rangri niđurstöđu, ađ innihaldslaus jákvćđni sé myllusteinn um háls.

Ţađ ćtti ţví kannski ađ vera forgangur hjá okkur, ađ segja fólki sem gerir sífelldar kröfur um ađ fólk sé "jákvćtt og skemmtilegt", ađ ţegja.

Hilmar (IP-tala skráđ) 3.5.2013 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 2398
  • Frá upphafi: 1165026

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2038
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband