Leita í fréttum mbl.is

Flestir Lettar eru á móti upptöku evrunnar en verða samt

Evran er ekki vinsæl þessi árin í Evrópu. Svíar, Danir og Bretar vilja ekki sjá hana, Tékkar og Póverjar óttast hana og Þjóðverjum og Frökkum líður ekki vel með hana. Þau ríki sem síðast gengu í ESB eiga að taka evruna upp þegar þau uppfylla m.a. skilyrði um verðbólguþróun, vaxtaþróun og skuldaþróun.

Lettar vilja samt ekki taka evruna upp - en þeir fá líklega engu um það ráðið úr þessu. Sextíu og tvö prósent þjóðarinnar eru á móti því að taka upp evruna, en þjóðin verður samt líklega látin taka hana upp í byrjun næsta árs.

EUobserver greinir frá þessu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég hef aldrei heyrt talað um það að einhver þjóð sé neydd til að taka upp Evru þó hún hafi gengið í ESB.Þó þurfa hins vegar að uppfylla skilyrðin til þess að geta það.Hvorki Bretar né Svíar eru með Evru þó hafi uppfyllt öll skilyrði til þess.

Jósef Smári Ásmundsson, 13.5.2013 kl. 14:51

2 Smámynd:   Heimssýn

Núverandi kerfi er þannig að ríki sem ganga inn þurfa að taka upp evru. Í raun þurfa Svíar að gera það líka, en Danir og Bretar hafa samninga sem voru í gildir þegar þær þjóðir gengu inn - en gilda ekki fyrir aðrar þjóðir.

Heimssýn, 13.5.2013 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 368
  • Sl. sólarhring: 459
  • Sl. viku: 2725
  • Frá upphafi: 1165642

Annað

  • Innlit í dag: 334
  • Innlit sl. viku: 2360
  • Gestir í dag: 325
  • IP-tölur í dag: 321

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband