Leita í fréttum mbl.is

Fyrstu viđbrögđ ESB sýna hroka í garđ ríkisstjórnarinnar og Íslendinga

Ţađ var eftir ţví tekiđ ađ fulltrúar ESB sögđust í dag ekki vilja tjá sig um stefnu nýrrar ríkisstjórnar fyrr en ţađ kćmi raunverulega í ljós hver stefnan vćri. Raunverulega! Ţađ er ekki laust viđ ađ ţessi viđbrögđ sem RUV endurflutti í dag sýni talsverđan hroka í garđ Íslendinga.

Af ţessum ummćlum mćtti ćtla ađ fulltrúar ESB telji ađ ţađ sé ekkert ađ marka ţađ sem stendur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar!

Ţađ er skiljanlegt ađ einhverjir embćttismenn og pólitíkusar í ESB séu í áfalli yfir ţví ađ ný ríkisstjórn á Íslandi ćtli ađ stöđva viđrćđurnar viđ ESB. Ţađ sem er hins vegar áhugavert er hvort forysta ESB fari í verulega fýlu og reyni ađ vinna gegn Íslendingum á einhverja lund. Ýmsir hafa látiđ slíkt í veđri vaka.

Ţađ er ţví spurning hvort ekki ţurfi ađ rćđa eitthvađ viđ fulltrúa ESB hér á landi og jafnvel hjálpa ţeim undirbúa fyrirséđa brottför sína. Fulltrúar ESB hafa svo sem veriđ ákafir til ţessa ađ rćđa sín mál viđ Íslendinga.


mbl.is Áfall fyrir Evrópusambandiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af ţessum ummćlum mćtti ćtla ađ fulltrúar ESB telji ađ ţađ sé ekkert ađ marka ţađ sem stendur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar og ađ fulltrúar ESB hafi ekki fengiđ hann í hendur 2 dögum fyrir undirritun....

Ákvörđun nýrrar ríkisstjórnar Íslands ađ setja viđrćđur um inngöngu í Evrópusambandiđ á ís er áfall fyrir sambandiđ. Ţetta segir Bruno Waterfield, fréttaritari breska dagblađsins Daily Telegraph sem hefur tekiđ sér ţađ hlutverk óumbeđinn ađ tala fyrir ESB....

Ţađ er óskiljanlegt ađ einhverjir embćttismenn og pólitíkusar í ESB skuli vera í áfalli yfir ţví ađ ný ríkisstjórn á Íslandi ćtli ađ stöđva viđrćđurnar viđ ESB. Nćstu dögum verđur samt eytt í ađ reyna ađ finna einhverja ţar sem ţađ hefur ekki tekist enn ţrátt fyrir mikla leit....

SonK (IP-tala skráđ) 23.5.2013 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband