Leita í fréttum mbl.is

Eđlileg samskipti viđ ESB framundan?

Ţađ er annar og jákvćđari tónn í ţessu bréfi frá Barroso en ýmsu sem heyrst hefur frá lćgra settum embćttismönnum eđa stjórnmálamönnum innan ESB í kringum síđustu kosningar og eftir ađ ljóst var ađ núverandi ríkisstjórn vill stöđva ađildarviđrćđur viđ ESB.

Vonandi er ţessi tónn til marks um eđlilegri samskipti framundan á milli ESB og Íslands en veriđ hafa ţar sem ESB hefur beitt afli sínu til ađ hafa áhrif á hug Íslendinga til ađildar.

Nú er ţađ spurningin hvort ESB muni ekki í samrćmi viđ ţetta draga örlítiđ saman seglin á Íslandi. Spurningin er hvort nauđsyn sé á sendinefnd, áróđursskrifstofu, auk sendiráđs hér á landi?


mbl.is Barroso hlakkar til samstarfs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Skrítiđ en ţegar ég skrifa áróđursskrifstofa á ja.is ađ ţá koma ekki neinar upplýsingar.

Friđrik Friđriksson, 25.5.2013 kl. 19:07

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Friđrik - Auđvitađ er ekki nóg ađ slá inn orđinu "áróđrusskrifstofa" á "ja.is" til ţess ađ fá úr ţví skoriđ hvort ađ hér sé rekin áróđursskrifstofa eđa EKKI !

Prófađu ađ slá inn orđiđ "eiturlyfjasali á "ja.is" og ég veit ađ ţú finnur ţađ ekki.

Samkvćmt ţinni einfeldningslegu kenningu ţá vćru ţar međ komin sönnun fyrir ţví ađ engir eiturlyfjasalar vćru til á íslandi !

Ćtli lögreglan viti af ţessari ótrúlegu speki ţinni ? Og gćti ţar međ losnađ viđ ţennan vágest í eitt skipti fyrir öll - bara ađ smella á "ja.is" og máliđ vćri ţar međ búiđ og ekki til ! 

Og af ţví ađ ţú finnur ekki orđiđ "áróđursskrifstofa" á  "Já.is" ţá ert ţú ţar međ alveg viss um ađ ţađ sé endanleg sönnun ţess ađ hér sé alls ekki rekin nein áróđrusskrifstofa. 

Útbreiđslu- og stćkkunardeild Evrópusambandsins sem ađ rekur ESB stofur á Íslandi er náttúrulega EKKI međ neinn áróđur, ađeins ađ draga upp einhliđa og gagnrýnislausar glansmyndir af gríđarlegum yfirburđum stjórnsýslu Evópusambandsins á öllum sviđum !

Auđvitađ sér íslenskt fólk í gegnum svona hégóma og húmbúkk - ţess vegna getur ţetta ESB- apparat alveg rekiđ sínar áróđursskrifstofur hér áfram fyrir fleiri hundruđ milljónir á ári međ hundruđum milljóna fjárframlögum beint frá Útbreiđslu- og stćkkunardeild Evrópusambandsins !

Allur er svo ţessi "Ekki áróđur" á kostnađ Evrópskra skattgreiđenda og almennings í ESB löndunum sem orđiđ hefur ađ herđa sultarólina í bođi Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins međ sífellt hćrri sköttum og samdrćttri í allri félagslegri ţjónustu ! 

Evrópusambands svćđiđ  er nú versta atvinnuleysisbćli veraldar og býr nú viđ verstu efnahagskreppu og mesta samfellda atvinnuleysi og samdrátt frá lokum síđari heimsstyrjaldarinnar.    

Framkvćmdastjóri Alţjóđa Rauđa krossins sagđi nýlega ađ ţađ ríkti félagslegt neyđarástand mjög víđa á EVRU svćđinu !

Gunnlaugur I., 25.5.2013 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband