Leita í fréttum mbl.is

Ástandiđ í Evrópu er japanskt fremur en ţýskt

Hinn kunni blađamađur Wolfgang Münchau fjallar um ţađ í hinu virta og útbreidda fjármáladagblađi í Bretlandi, Financial Times, ađ erfiđleikarnir í Evrópu geri ţađ ađ verkum ađ álfan sé farin ađ líkjast Japan fremur en Ţýskalandi, en eins og vitađ er hefur Japan átt viđ stöđnun ađ glíma í efnahagslífinu síđasta áratug eđa svo.

Ţađ hefur tekiđ meira en áratug ađ stuđla ađ ţví ójafnvćgi sem er í Evrópu, en eftir upptöku evrunnar varđ verđ- og launaţróunin mun hćgari og hagfelldari í Ţýskalandi og nćstu ríkjum en í jađarríkjunum. Ţótt ţróunin sé nú ađ snúast viđ ţá mun ţađ vćntanlega taka minnst um áratug ađ rétta ástandiđ viđ, segir Münchau.

Drifkrafturinn á bak viđ leiđréttinguna núna eru harkalegar sparnađarađgerđir á Ítalíu, Spáni, Grikklandi og víđar. Vegna samdráttarins hefur dregiđ úr innflutningi til jađarlandanna.

Vandinn er sá segir blađamađurinn, ađ ţetta gerist viđ ađstćđur ţegar sparnađurinn dregur úr hagvexti jafnvel ţótt vextir séu farnir ađ nálgast núlliđ.

Vandinn er einnig sá ađ evruríkin eiga viđ verulegan vanda ađ glíma í bankakerfinu og útlánavandamál sem draga einnig úr hagvexti. Viđ slíkar ađstćđur ţar sem hagvöxtur er enginn sé mjög vandasamt ađ létta á skuldabyrđinni međ ţví ađ auka verđbólgu.

Evrópski Seđlabankinn muni ekki leyfa aukna verđbólgu og Ţýskaland muni ekki leyfa svokölluđ evruskuldabréf evruríkjanna til ađ lina skuldasársaukann.

Og blađamađurinn hefur ekki mikla trú á ţví ađ bankasambandiđ í Evrópu muni leysa mikinn vanda á nćstunni.

Ţess vegna mun ástandiđ í Evrópu líkjast hćgaganginum í Japan nćstu 10-20 árin .......

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband