Leita í fréttum mbl.is

Sighvatur segir Benedikt og Ţorstein stunda sjálfsblekkingu

SighvaturMeđvituđ sjálfsblekking virđist fjarska lífseig á Íslandi. Eins og ţegar ágćtlega greint og gáfađ fólk eins og Ţorsteinn Pálsson og Benedikt hjá Talnakönnun ásamt fleirum láta sér til hugar koma ađ fyrir tilstilli ţjóđaratkvćđagreiđslu ţá sé hćgt ađ halda áfram eins og ekkert hafi í skorist ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ undir forystu ríkisstjórnar ţar sem allir ráđherrar og báđir stjórnarflokkar hafa lýst djúpri andstöđu sinni viđ hvort tveggja; ađildarviđrćđurnar og inngöngu í ESB.

Svo segir Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ţingmađur og ráđherra í grein í Fréttablađinu sem visir.is endurbirtir.

Ţarna segir hann ennfremur: 

Hvernig heldur ţú, lesandi góđur, ađ viđbrögđin yrđu úti í heimi ef ćtti ađ halda viđrćđum áfram af hálfu Íslands undir forystu ríkisstjórnar sem ekki ađeins lýsir sig algerlega andvíga sjálfum efnisatriđum viđrćđnanna heldur telur Ísland ekkert erindi eiga í ESB?! Sá utanríkisráđherra sem mćtti til leiks í Brussel međ ţannig veganesti yrđi réttilega ađhlátursefni umheimsins – og sjálf íslenska ţjóđin ţar međ. Viđ kćmumst enn og aftur í heimsfréttirnar. Afreksfólk í ađhlátri!

 Auđvitađ vita ţeir Ţorsteinn og Benedikt ţetta mćtavel. Ég trúi ţví ekki ađ líka ţarna hafi heimskan boriđ hyggjuvitiđ ofurliđi. Held frekar ađ greindir og góđviljađir sjálfstćđismenn eins og Ţorsteinn Pálsson og Benedikt hjá Talnakönnun leggi ţarna sérstakt kapp á međvitađa sjálfsblekkingu til ţess ađ ţurfa ekki ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd, ađ ef ţeir hefđu viljađ áframhald viđrćđnanna hefđu ţeir ţurft ađ kjósa eitthvađ annađ en Sjálfstćđisflokkinn. Sem sé ekki heimska heldur međvituđ sjálfsblekking af ćrnu tilefni.

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ virđist vera mikiđ til í ţessu hjá Sighvati.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband