Leita í fréttum mbl.is

Brynja Halldórsdóttir lýsir vanda Grikkja

Brynja-HalldorsdottirAđhaldsađgerđir Evrópusambandsins bitna illa á grískum almenningi. Verst setti hópurinn eru konur af erlendum uppruna. Öfgahópar vađa uppi.

Ţetta er međal ţess sem fram kemur í fróđlegu viđtali neiesb.is viđ Brynju Halldórsdóttur, en hún fór á ráđstefnu í Grikklandi nýveriđ ţar sem fjallađ var um ađhaldsađgerđir Evrópusambandsins.

Í viđtalinu viđ NeiviđESB segir:

Brynja Halldórsdóttir og Bjarni Harđarson fóru á ráđstefnu í Aţenu síđustu helgi sem var haldin til ţess ađ mótmćla andfélagslegum ađhaldsađgerđum Evrópusambandsins.
 
Blađamađur neiesb.is tók Brynju á létt spjall.
 
„Ţađ sem ég komst ađ á ráđstefnuninni er ađ verst útsetti hópurinn í Grikklandi eru konur ađ erlendum uppruna. Bćđi eru ţćr konur og eru útlendingar. Ég fór á rosalega góđan fund sem var almennt veriđ ađ tala um stöđu kvenna í Grikklandi. Kona sem var ţelţökk talađi á fundinum en hún kom til Grikklands áriđ 1993 og varđ heimilisţrćll og strauk ţađan síđar. Hún fékk ađra vinnu en má ekki fara út og missti vinnuna afţví ađ hún kom á ráđstefnuna. Ţađ eru mjög margar konur af erlendum uppruna í ţessari stöđu. Eina leiđin til ađ fá einhverja vinnu er ađ selja sig, sem er mjög algengt, eđa vera á heimilum, gleymdar sem ţrćlar í raun og veru og fá ekki ađ fara út.“, sagđi Brynja og sagđi ástandiđ hafa versnađ mikiđ í kreppunni.
 
„Útlendingahatur hefur veriđ vandamál lengi og hefur blossađ upp í kreppunni. Margir Grikkir telja ađ útlendingarnir taki störfin ţeirra.“.
 
Brynja sagđi ađ heilbrigđiskerfiđ í landinu vćri í hrćđilegu ásigkomulagi. Hún sagđi ađ konur ţyrftu ađ borga gríđarlega háar upphćđir fyrir ađ fćđa á sjúkrahúsum og ef ţćr gćtu ekki borgađ fyrir ţađ vćru dćmi ţess ađ börnin vćru tekin af ţeim ţangađ til ađ ţćr gćtu borgađ.
 
„Ţetta ýtir auđvitađ konum út í heimafćđingar en ţćr virđast vera ólöglegar í Grikklandi ţar sem konur hafa veriđ handteknar fyrir ţćr.“.
 
Brynja segir fjármálin í Grikklandi í algjörum ólestri. „Grikkir virđast ekki vera ađ taka á rót vandans. Ţeir skera niđur algjörlega á vitlausum enda. Ţeir eru međ útblásna stjórnsýslu og hlífa henni, en skera niđur í heilbrigđiskerfinu og menntakerfinu. Ţeir eru í raun ađ skera niđur ţar sem ţeir eru veikastir fyrir.“.
 
Brynja segir ađ ađhaldsađgerđir Evrópusambandsins skili sér ekki til fólksins. Fólkiđ líđi fyrir ţćr.

„Ţađ er veriđ ađ taka svo mikiđ af fólkinu ađ ţađ veldur varanlegum skađa. Ţau eru ekki bara ađ taka á sig smávegis lífskjaraskerđingu heldur er ţetta svo miklu miklu meira.“, segir Brynja og hefur áhyggjur af ţví ađ ađhaldsađgerđirnar muni skađa Grikkland til frambúđar og hafa gríđarlega skađleg áhrif.
 
Mikill vöxtur er á öfgastjórnmálaflokkum í Evrópu eftir ađ kreppan skall á, og er Grikkland engin undantekning en hún segir ađ fasistaflokkur Grikklands hafi fengiđ 6% fylgi í síđustu ţingkosningum, en hann sé mikiđ á móti, konum, útlendingum og samkynhneigđum og mikiđ áhyggjuefni sé ađ um 60% lögregluţjóna ţar í landi hafi kosiđ flokkinn.
 
Brynja segir ráđstefnuna hafa endađ međ ţví ađ ráđstefnugestir fóru í miđborg Aţenu og mótmćltu ađhaldsađgerđum Evrópusambandsins.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 966521

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband