Leita í fréttum mbl.is

Matvćli eru ódýrust hér á landi

Matarkarfan er ódýrust á Íslandi af Norđurlöndunum. Sérstaklega er tekiđ til ţess ađ verđ á kjöt- og mjólkurvörum sé lćgra á Íslandi en í nokkru öđru Norđurlandanna.

Viđskiptablađiđ greinir frá ţessu og vitnar til könnunar á vegum Eurostat og OECD.

Í könnuninni er verđiđ umreiknađ svo ţađ sé samanburđarhćft miđađ viđ kaupmátt.

Viđskiptablađiđ segir svo frá:

Mikill munur er á matvöruverđi innan ESB. Ódýrust er matarkarfan í Póllandi, eđa 61% af međaltali ESB, en dýrust í Danmörku ţar sem verđiđ er 43% hćrra en ađ međaltali í ESB. Verđ á kjöt- og mjólkurvöru er lćgra á Íslandi en í nokkru öđru Norđurlandanna. Matvaran er ţó um 18% dýrari en ađ međaltali í ESB.

Svo er vitnađ í Finn Árnason, forstjóra Haga og varaformann Samtaka verslunar og ţjónustu:

„Íslensk verslun er ađ bjóđa marga vöruflokka á hagstćđu verđi í samanburđi viđ nágrannalöndin,“ segir Finnur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig ćtli ţessi samanburđur líti út ef miđađ er viđ kostnađ sem hlutfall af ráđstöfunartekjum..?

Ţađ er kannski aukaatriđi

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 13.7.2013 kl. 16:54

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Jón Bjarni Steinsson - Auđvitađ vćri lítiđ gagn í lágu matarverđi ef ađ stćrstur hluti launana fćri samt sem áđur í ţessi innkaup.

Ţess vegna segir sú hlutfallslega mćling miklu meira en ţessi ein og sér.

En mćlingar á ţví hvađ hátt hlutfall ráđstöfunartekna fer í matarinnkaup hefur líka leitt í ljós ađ á Íslandi er ţađ mjög lágt hlutfall samanboriđ viđ flest önnur Evrópulönd.

Ţannig ađ ţađ er sama á hvermig ţetta er litiđ ţá er Ísland utan ESB og án Evru ađ koma mjög vel út í ţessum samanburđi öllum !

Ţađ er virkilega ánćgjulegt.

Gunnlaugur I., 14.7.2013 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband