Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir engan vilja til frekari viðræðna við ESB

Það verður ekki ráðið annað af nýlegu viðtali Eyjunnar við utanríkisráðherra en að allar viðræður við ESB hafi verið stöðvarðar og að enginn vilji sé til frekari viðræðna. Óljóst sé við slíkar aðstæður hvað möguleg þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að vera um.

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki skilja úlfaþytinn hjá aðildarsinnum um að efna eigi til atkvæðagreiðslu um mögulegt áframhald viðræðna nú. Ríkisstjórnin hafi stöðvað viðræðurnar og ef kjósa ætti um eitthvað væri nærtækast að spyrja fólk beint um afstöðuna til aðildar að ESB. Eðlilegast sé að Alþingi ljúki þessu ferli formlega fyrst það hóf það án þess að spyrja þjóðina.

Ríkisstjórnin ætlar hins vegar að láta taka saman vandaðar upplýsingar um stöðu mála - og ekki hvað síst um stöðu mála í Evrópusambandinu þar sem evrusamstarfið heldur jaðarríkjunum og reyndar öllu Evrópusambandinu í skrúfstykki.

Sjá nánar: Eyjan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 314
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 2395
  • Frá upphafi: 1188531

Annað

  • Innlit í dag: 275
  • Innlit sl. viku: 2171
  • Gestir í dag: 261
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband