Leita í fréttum mbl.is

Danir hafa lítinn áhuga á evrunni og eru hálfvolgir í ESB

Ţađ er alveg ljóst ađ Danir vilja ekki taka upp evru og ţeir eru efins um ýmislegt í starfi ESB.

Ţetta útskýrir alveg máliđ:

Danskir kjósendur höfnuđu Maastricht-sáttmálanum í ţjóđaratkvćđi áriđ 1992 og var í kjölfariđ veittar fjórar undanţágur frá honum.

Ekki er vilji fyrir ţví ađ kjósa um ađild ađ evrunni ,segir í fréttinni en skođanakannanir hafa sýnt afgerandi meirihluta gegn upptöku hennar. Könnun fyrr á ţessu ári sýndi ţannig 62% andvíg ţví ađ skipta dönsku krónunni út fyrir evruna. Ţá er stuđningur takmarkađur viđ ţátttöku í samstarfi á vettvangi Evrópusambandsins í löggćslu- og dómsmálum eđa 39% samkvćmt síđustu könnun.

Fram kemur í fréttinni ađ mikil áhćtta fćlist í ţví fyrir dönsku ríkisstjórnina ađ tengja ţjóđaratkvćđi um ađ falla frá undanţágunum tveimur viđ kosningarnar til Evrópuţingsins ţar sem ţađ kynni ađ ţýđa aukna ţátttöku kjósenda sem hafa efasemdir um Evrópusambandiđ.


mbl.is Vill ţjóđaratkvćđi á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband