Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur segir sjálfstćđi og eigin gjaldmiđil hafa hjálpađ okkur úr kreppunni

Ţađ var lykilatriđi fyrir Íslendinga í bankakreppunni ađ viđ réđum okkur sjálf, ţurftum ekki ađ fá samţykki ESB eđa annarra fyrir fyrstu ađgerđum og ađ viđ höfđum eigin gjaldmiđil. Ţađ kemur fram í viđtali norsks fjölmiđils viđ Sigmund Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra.

Vitađ er ađ neyđarlögin voru í upphafi mikill ţyrnir í augum ESB og AGS. Ţađ var lán okkar ađ ţau voru samţykkt áđur en viđ fengum AGS í liđ međ okkur.

Mbl.is segir svo frá ţessu:

Vefur norska blađsins Aftenposten birtir í dag viđtal viđ Sigmund Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra. Ţar rćđir Sigmundur samstarf Íslands og Noregs, vonbrigđi hans međ norsk stjórnvöld í kjölfar kreppunnar og framtíđ Íslands.

Blađamađur Aftenposten gerir ungan aldur Sigmundar ađ umrćđuefni strax í upphafi. „Ţađ er bara Kim Jong-un í Norđur-Kóreu sem er yngri en ég af öllum kjörnum ţjóđarleiđtogum í heiminum ţótt hann sé ađ vísu kjörinn á annan hátt en ég. En ađ öllu gamni slepptu ţá hefur mér veriđ tekiđ mjög vel alls stađar, bćđi í forsćtisráđuneytinu og af kollegum mínum á Norđurlöndunum,“ segir Sigmundur.

Hann er ţá spurđur út í samband Íslands og Noregs og hvađa áhrif kreppan hafđi á ţađ. „Íslendingar bjuggust viđ meiri ađstođ frá brćđrum okkar á Norđurlöndunum. Margir íslendingar sögđust vilja endurskođa álit sitt á Norđurlöndunum og öđrum Evrópulöndum í kjölfar kreppunnar, en biturleikin er nú liđinn hjá. Í öllum fjölskyldum koma upp vandamál, en viđ verđum bara ađ vinna okkur út úr ţeim.“

Getum haldiđ íslensku krónunni

Í viđtalinu er ítarlega fariđ yfir efnahagsmál. Ađspurđur hvort Ísland geti haft eigin gjaldmiđil segir Sigmundur nokkra kosti vera í stöđunni. „Ţađ sem er mikilvćgt er ađ viđ byggjum hagkerfiđ okkar á sterkum grunni. Ţađ eru fleiri möguleikar í stöđunni ţegar kemur ađ gjaldmiđli. Viđ getum haldiđ íslensku krónunni, viđ getum tekiđ upp norska krónu, kanadadollar eđa evru.“ Hann segir hins vegar ađ landiđ megi ekki gera ţau mistök sem voru gerđ í myntsamstarfi Evrópu í kringum áriđ 2002 ţegar of mörgum ţjóđum var hleypt inn í samstarfiđ.

Gjaldmiđill, fullveldi og auđlindir

Ađspurđur hver sé ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingum virđist takast ađ vinna sig út úr kreppunni bendir Sigmundur á ţrjá ţćtti. „Viđ höfum haft eigin gjaldmiđil, viđ höfum algjört sjálfstćđi og gátum ţar međ sett neyđarlög ţar sem viđ létum bankana taka skellinn án ţess ađ draga ríkiđ međ sér niđur í svađiđ og viđ höfum ennţá fullt forrćđi yfir náttúruauđlindunum okkar.“ Hann bendir hins vegar á ađ Íslendingar glími enn viđ nokkur vandamál. „Margir Íslendingar glíma enn viđ skuldavanda og lágan kaupmátt. Atvinnuleysi er hins vegar lágt, ferđamenn streyma til landsins og útflutningur gengur sem aldrei fyrr.“

Viđtal Aftenposten viđ Sigmund


mbl.is Bjóst viđ meiru af Norđmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 584
  • Frá upphafi: 969412

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 504
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband