Leita í fréttum mbl.is

Misvćgi í efnahag evruríkja skapar afgang og auđ í Ţýskalandi

Myndarlegur afgangur af rekstri ţýska ríkisins endurspeglar ţađ misvćgi sem er á evrusvćđinu. Ţjóđverjum hefur tekist ađ halda verđbólgu og framleiđslukostnađi niđri og hafa fyrir vikiđ skotiđ samkeppnisţjóđum eins og Ítalíu og Frakklandi ref fyrir rass. Afgangur hefur veriđ á viđskiptum Ţjóđverja viđ útlönd á međan jađarţjóđirnar á evrusvćđinu hafa fengiđ miklu minna fyrir útflutninginn en ţćr hafa borgađ fyrir innflutninginn.

Ţess vegna hafa jađarţjóđirnar orđiđ fátćkari og atvinnuleysi ţar meira. Ţjóđverjar hafa orđiđ ríkari sem kemur ekki bara fram í afgangi á viđskiptum viđ útlönd heldur líka á afgangi í rekstri ríkisins.

Ţannig hefur evrusvćđiđ, draumaland jafnađarstefnu Samfylkingarinnar, virkađ fyrir Evrópubúa. Ţar felst jöfnuđurinn í ţví ađ auđur sogast frá jađarsvćđunum til miđsvćđisins - og fátćktin eykst á jađrinum.


mbl.is 8,5 milljarđa evra afgangur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband