Leita í fréttum mbl.is

Tólf prósenta atvinnuleysi á evrusvæðinu á meðan það er 3,8 prósent hér á landi

Atvinna er aukaatriði í opinberri hagstjórn í Evrópu. Þar er baráttan við verðbólguna númer eitt. Fyrir vikið eru um þrjátíu milljónir manna í álfunni án atvinnu. Atvinnuleysið í heild er um 12 prósent, nær 30% í fáeinum löndum og um 50% á vissum svæðum og meðal margra hópa, meðal annars ungs fólks víða.

Hér á landi er atvinnuleysið 3,8%, enda hafa landsmenn löngum sett það á oddinn að hafa atvinnu og fundist það mikilvægara en hvort verðbólgan sé 2,5 prósent eða 4,5 prósent.

Evrópubúar fylgja þýskri hugsun í þessum málum sem á sér rætur í ógnarerfiðleikum Þjóðverja á millistríðsárunum. Íslendingar hafa ekki tileinkað sér þá hugsun að marki.

Þess vegna meðal annars er atvinnuleysið minna á Íslandi en í Evrópu.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 171
  • Sl. sólarhring: 277
  • Sl. viku: 2540
  • Frá upphafi: 1165168

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 2168
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 138

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband