Leita í fréttum mbl.is

Loksins hefur ESB vaknað til vitundar um að Þýskaland er vandinn

Hér á þessum vef hefur margsinnis verið bent á að einn helsti vandi ESB er efnahagsstefna Þýskalands sem hefur haldið verðhækkunum í skefjum, framleiðslukostnaði niðri, en útflutningstekjum háum, miklum viðskiptaafgangi og eignasöfnun á meðan ekkert gengur hjá samkeppnisríkjunum á jaðarsvæðum ESB. Þau sýna viðskiptahalla, skuldasöfnun og atvinnuleysi.

Nú hefur framkvæmdastjórn ESB loksins, eftir að hafa fengið ábendingar um það í hálfan áratug, tekið á sig rögg og vill ræða við þýsk yfirvöld um málið.

Evrópuvaktin bendir á þessi sögulegu tíðindi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 148
  • Sl. sólarhring: 320
  • Sl. viku: 1926
  • Frá upphafi: 1183129

Annað

  • Innlit í dag: 126
  • Innlit sl. viku: 1688
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 121

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband