Föstudagur, 15. nóvember 2013
Við erum betri en Króatía og ætlum að sigra í kvöld!
VIÐBÓT: Svo það fari ekkert á milli mála þá er það fótboltinn sem gildir í kvöld - og þar ætlum við að vinna!
Króatía gerðist aðili að ESB í sumar. Þrátt fyrir fyrirheit um efnahagsuppgang í aðlögunarferlinu að sambandinu hefur ástandið í landinu verið heldur dapurlegt. Tekjur á mann nema einungis þriðjungi af því sem við Íslendingar upplifum samkvæmt Alþjóðabankanum. Atvinnuleysi er um 20% en um helmingur ungs fólks er án atvinnu. Þess vegna er knattspyrnulandsliðið stolt Króata.
Ein af skýringunum á bágu efnahagsástandi í Króatíu er sú að 60% af útflutningi landsins fer til ESB-landanna sem eru enn að glíma við kreppu. Nýjustu tölur sýna að hagvöxtur er nánast enginn að meðaltali í ESB-löndunum, eða 0,1% síðasta ársfjórðunginn.
Ferðamannaiðnaður er það sem helst drífur efnahag Króatíu áfram, en landið skartar fallegum og vinsælum baðstrandarhéruðum. En útlitið er ekki bjart. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's segir líkindi á að Króatía verði lækkað í einkunn sem lántakandi á alþjóðlegum mörkuðum. Það er gert m.a. vegna skipulgsvandkvæða í starfsemi hins opinbera og mikilla skulda bæði einkaaðila og opinberra.
Gert er ráð fyrir því að landsframleiðsla dragist saman um eitt prósent í Króatíu í ár.
Efnahagslega höfum við Íslendingar vinninginn gagnvart Króötum.
En það skiptir engu máli í kvöld. Króatar hafa lengi átt frábæra knattspyrnumenn og landslið þeirra hefur lengi verið í fremstu röð í Evrópu - jafnvel þótt við munum ekki nöfnin á öllum þeirra mönnum.
En Gylfi, Kolbeinn, Aron, Eiður og allir hinir strákarnir okkar eru líka frábærir knattspyrnumenn.
Það getur allt gerst í kvöld.
ÁFRAM ÍSLAND!
VIÐBÓT: Visir.is segir frá því að einhverjir ESB-sinnar hafi farið af hjörunum út af ofangreindum pistli sem er ósköp meinlaus samantekt á stöðu efnahagsmála í Króatíu um leið og greint er frá því að Króatar séu mikil íþróttaþjóð og landslið þeirra í knattspyrnu meðal þeirra fremstu í heimi. Jafnframt er greint frá því að ferðamannaiðnaður sé mikill og í uppgangi í landinu, enda er það fagurt heim að sækja.
Þeirri útleggingu hjá Visir.is er algjörlega vísað á bug að litið sé á leikinn sem eitthvað annað en knattspyrnuleik landsliða tveggja þjóða. Eins og Jón Bjarnason varaformaður Heimssýnar segir í samtali við Visi.is þá vonum við öll að íslenska landsliðið, sem hefur staðið sig frábærlega, vinni þann leik um leið og við viðurkennum að Króatar hafa á að skipa feiknagóðu liði. Þetta verður því spennandi viðureign - og við tökum öll undir hvatninguna: ÁFRAM ÍSLAND!
Nýjustu færslur
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 34
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 2115
- Frá upphafi: 1188251
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 1923
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.