Föstudagur, 15. nóvember 2013
Viđ erum betri en Króatía og ćtlum ađ sigra í kvöld!
VIĐBÓT: Svo ţađ fari ekkert á milli mála ţá er ţađ fótboltinn sem gildir í kvöld - og ţar ćtlum viđ ađ vinna!
Króatía gerđist ađili ađ ESB í sumar. Ţrátt fyrir fyrirheit um efnahagsuppgang í ađlögunarferlinu ađ sambandinu hefur ástandiđ í landinu veriđ heldur dapurlegt. Tekjur á mann nema einungis ţriđjungi af ţví sem viđ Íslendingar upplifum samkvćmt Alţjóđabankanum. Atvinnuleysi er um 20% en um helmingur ungs fólks er án atvinnu. Ţess vegna er knattspyrnulandsliđiđ stolt Króata.
Ein af skýringunum á bágu efnahagsástandi í Króatíu er sú ađ 60% af útflutningi landsins fer til ESB-landanna sem eru enn ađ glíma viđ kreppu. Nýjustu tölur sýna ađ hagvöxtur er nánast enginn ađ međaltali í ESB-löndunum, eđa 0,1% síđasta ársfjórđunginn.
Ferđamannaiđnađur er ţađ sem helst drífur efnahag Króatíu áfram, en landiđ skartar fallegum og vinsćlum bađstrandarhéruđum. En útlitiđ er ekki bjart. Lánshćfismatsfyrirtćkiđ Standard & Poor's segir líkindi á ađ Króatía verđi lćkkađ í einkunn sem lántakandi á alţjóđlegum mörkuđum. Ţađ er gert m.a. vegna skipulgsvandkvćđa í starfsemi hins opinbera og mikilla skulda bćđi einkaađila og opinberra.
Gert er ráđ fyrir ţví ađ landsframleiđsla dragist saman um eitt prósent í Króatíu í ár.
Efnahagslega höfum viđ Íslendingar vinninginn gagnvart Króötum.
En ţađ skiptir engu máli í kvöld. Króatar hafa lengi átt frábćra knattspyrnumenn og landsliđ ţeirra hefur lengi veriđ í fremstu röđ í Evrópu - jafnvel ţótt viđ munum ekki nöfnin á öllum ţeirra mönnum.
En Gylfi, Kolbeinn, Aron, Eiđur og allir hinir strákarnir okkar eru líka frábćrir knattspyrnumenn.
Ţađ getur allt gerst í kvöld.
ÁFRAM ÍSLAND!
VIĐBÓT: Visir.is segir frá ţví ađ einhverjir ESB-sinnar hafi fariđ af hjörunum út af ofangreindum pistli sem er ósköp meinlaus samantekt á stöđu efnahagsmála í Króatíu um leiđ og greint er frá ţví ađ Króatar séu mikil íţróttaţjóđ og landsliđ ţeirra í knattspyrnu međal ţeirra fremstu í heimi. Jafnframt er greint frá ţví ađ ferđamannaiđnađur sé mikill og í uppgangi í landinu, enda er ţađ fagurt heim ađ sćkja.
Ţeirri útleggingu hjá Visir.is er algjörlega vísađ á bug ađ litiđ sé á leikinn sem eitthvađ annađ en knattspyrnuleik landsliđa tveggja ţjóđa. Eins og Jón Bjarnason varaformađur Heimssýnar segir í samtali viđ Visi.is ţá vonum viđ öll ađ íslenska landsliđiđ, sem hefur stađiđ sig frábćrlega, vinni ţann leik um leiđ og viđ viđurkennum ađ Króatar hafa á ađ skipa feiknagóđu liđi. Ţetta verđur ţví spennandi viđureign - og viđ tökum öll undir hvatninguna: ÁFRAM ÍSLAND!
Nýjustu fćrslur
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 3
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 1742
- Frá upphafi: 1176915
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1580
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.