Leita í fréttum mbl.is

Viđ erum betri en Króatía og ćtlum ađ sigra í kvöld!

aframislandVIĐBÓT: Svo ţađ fari ekkert á milli mála ţá er ţađ fótboltinn sem gildir í kvöld - og ţar ćtlum viđ ađ vinna!

Króatía gerđist ađili ađ ESB í sumar. Ţrátt fyrir fyrirheit um efnahagsuppgang í ađlögunarferlinu ađ sambandinu hefur ástandiđ í landinu veriđ heldur dapurlegt. Tekjur á mann nema einungis ţriđjungi af ţví sem viđ Íslendingar upplifum samkvćmt Alţjóđabankanum. Atvinnuleysi er um 20% en um helmingur ungs fólks er án atvinnu. Ţess vegna er knattspyrnulandsliđiđ stolt Króata.

Ein af skýringunum á bágu efnahagsástandi í Króatíu er sú ađ 60% af útflutningi landsins fer til ESB-landanna sem eru enn ađ glíma viđ kreppu. Nýjustu tölur sýna ađ hagvöxtur er nánast enginn ađ međaltali í ESB-löndunum, eđa 0,1% síđasta ársfjórđunginn.

Ferđamannaiđnađur er ţađ sem helst drífur efnahag Króatíu áfram, en landiđ skartar fallegum og vinsćlum bađstrandarhéruđum. En útlitiđ er ekki bjart. Lánshćfismatsfyrirtćkiđ Standard & Poor's segir líkindi á ađ Króatía verđi lćkkađ í einkunn sem lántakandi á alţjóđlegum mörkuđum. Ţađ er gert m.a. vegna skipulgsvandkvćđa í starfsemi hins opinbera og mikilla skulda bćđi einkaađila og opinberra.

Gert er ráđ fyrir ţví ađ landsframleiđsla dragist saman um eitt prósent í Króatíu í ár.

Efnahagslega höfum viđ Íslendingar vinninginn gagnvart Króötum.

En ţađ skiptir engu máli í kvöld. Króatar hafa lengi átt frábćra knattspyrnumenn og landsliđ ţeirra hefur lengi veriđ í fremstu röđ í Evrópu - jafnvel ţótt viđ munum ekki nöfnin á öllum ţeirra mönnum.

En Gylfi, Kolbeinn, Aron, Eiđur og allir hinir strákarnir okkar eru líka frábćrir knattspyrnumenn.

Ţađ getur allt gerst í kvöld.

ÁFRAM ÍSLAND!

VIĐBÓT: Visir.is segir frá ţví ađ einhverjir ESB-sinnar hafi fariđ af hjörunum út af ofangreindum pistli sem er ósköp meinlaus samantekt á stöđu efnahagsmála í Króatíu um leiđ og greint er frá ţví ađ Króatar séu mikil íţróttaţjóđ og landsliđ ţeirra í knattspyrnu međal ţeirra fremstu í heimi. Jafnframt er greint frá ţví ađ ferđamannaiđnađur sé mikill og í uppgangi í landinu, enda er ţađ fagurt heim ađ sćkja.

Ţeirri útleggingu hjá Visir.is er algjörlega vísađ á bug ađ litiđ sé á leikinn sem eitthvađ annađ en knattspyrnuleik landsliđa tveggja ţjóđa. Eins og Jón Bjarnason varaformađur Heimssýnar segir í samtali viđ Visi.is ţá vonum viđ öll ađ íslenska landsliđiđ, sem hefur stađiđ sig frábćrlega, vinni ţann leik um leiđ og viđ viđurkennum ađ Króatar hafa á ađ skipa feiknagóđu liđi. Ţetta verđur ţví spennandi viđureign - og viđ tökum öll undir hvatninguna: ÁFRAM ÍSLAND!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband