Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands rannsakar kreppuna á evrusvćđinu

Seđlabankastjóri evrunnar hefur verulegar áhyggjur af evrukreppunni. En nú hefur ASÍ, SA og fleiri samtök komiđ honum til bjargar ţví ţau hafa fengiđ Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands til ađ útskýra ţá kreppu sem ríkt hefur á evrusvćđinu síđustu ár.

Mario Draghi hinn ítalski bankastjóri Seđlabanka evrusvćđisins hefur verulegar áhyggjur af allt of mikilli verđhjöđnun á svćđinu. Hann óttast greinilega ađ eins konar japönsk verđhjöđnun muni há evrusvćđiđ nćstu árin og áratugina. Ţess vegna eru stýrivextir á evrusvćđinu nálćgt núlli. Ţađ er gert til ţess ađ reyna ađ koma hjólum atvinnulífsins í gang á nýjan leik og draga úr ţví gífurlega atvinnuleysi sem ţar ríkir.

Hagfrćđingar og hagstofnanir í Evrópu eru smám saman ađ viđurkenna ađ vandinn felst í evrunni sjálfri, ţ.e. ţví hvernig evrusamstarfiđ hefur gert Ţjóđverjum og fáeinum öđrum ţjóđum kleift ađ ná forskoti í viđskiptum umfram ađrar ţjóđir.

Hér á Íslandi eru augu hagfrćđinga ađ opnast fyrir ţessu líka. Ţađ er hins vegar spurning hvađ stjórnmálafrćđingarnir, ţ.e. Evrópufrćđingarnir, í Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands segja viđ ţessu. Ţeim er hins vegar ćtlađ ađ gera skýrslu sem međal annars útskýrir vandrćđin í Evrópu.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađa skýringar Baldur Ţórhallsson kemur međ á vandrćđum evrunnar  ţegar hann skilar skýrslu sinni í vor.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband